Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 88
82
3. greiu.
Hluteigu í húsuin og áhöldum fjelagsius er óuppsegjaiileg
og veitir hluthafa rjett til vörupöntunar í Q'elagiuu eptir þvi,
sem reglugjörð um pöutun ákveður.
4. greiu.
Um skyldu íjelagsmanua til að eiga fje í varasjóði (sbr. 2.
gr. b.), um rjettiudi þau, sein sjóðeignin veitir, um notkuu
sjóðsins, stjóru lians og reikuiugsfærslu skal skipa fyrir með
sjerstakri reglugjörð, er fulltrúafundur samþykldr.
5. greiu.
Fjelagsmenn skipast í deildir, eigi færri en 10 í hverri.
Engiun má telja sig nema til einnar deildar á sama reiknings-
ári íjelagsins. Hver deild kýs úr sínum flokki einn deildar-
stjóra, og annan til vara, sem gengur að öllu í stað hins, ef
liann hindrast á einhvern hátt.
6. greiu.
Engin deild er lögmæt, nema hún sendi árlega á aðalfund
fjelagsius sjálfskuldaráhyrgðarskjal í því formi, sem fulltrúa-
fundur hefur samþykkt, með eiginhandar undirskriftum 10
hluta-eiganda fjelagsins að minnsta kosti (sbr. 2. gr. c).
7. grein.
I hverri fjelagsdeild skal kalda einn aðalfund árlega skömmu
fyrir aðalfund fjelagsins. A þehn fundi skal ræða öll deildar-
málefni og hver önum- fjelagsmál, sem heyra undir álit og til-
lögur deildarmanna; þar skal og kjósa deildarstjóra og vara-
deildarstjóra, og gildh sú kosning til eins árs.
8. grein.
Skyldur er hver fjelagsmaður að taka deildarstjórakosningu
í þeirxl deild, sem hann telur sig til, þó því að eins að haun
hafi hæfileg laun fyrir störf síu eptir samkomulagi. Þegar
deildarstjóraskipti verða, tekur hinn nýi deildarstjóri þegar við
allri áhyrgð og umsjón, er deildarstjórastöðuuni fylgir. Þó ber
fráfarandi deildarstjóra að ljúka til fulls reikningsskilum deild-
arinnar fyrir hið líðandi ár.