Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 48

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 48
42 undirbúið sem þurfti. En starfsemi Comte’s hefur samt haft afarmikla og ómetanlega þýðingu fyrir vísindin í heild sinni. — Hann bendir fyrstur á innbyrðis sambönd hinna fjelagslegu fyrirburða, og sýndi fram á hinn mikla rugling sjervísindanna, eins og þau voru þá kennd, svo sem ríkisfræði, rjettarfarsíræði, þjóðmegunarfræði o. s. frv., er allt voru álitnar sjálfstæðar og óskildar vísindagreinir, er ekki stæðu í neinu sambandi hver við aðra, eða væru háð- ar hinu sama al-lífs lögmáli. Hann sýndi fram á, að öll þessi vísindi yrðu að renna saman í eitt í hinni nýju fje- lagsfræði, sem byggjast ætti á rannsókn sjálfs lífsins, skil- yrða þess og fyrirburða. Hinn enski heimspekingur Herbert Spencer er annar sá, som mest hefur stutt að þroskun fjelagsfræðinnar. Heimspeki hans er byggð á glöggri skilgreiningu hins skynjaniega og hins óskiljanlega. Hina fyrstu orsök hins sýnilega og skynjanlega getum vjer ekki skilið; hinn full- komnasti sannleikur, sem vjer getum tileinkað oss, er óeyðanleiki og ævarandi eðli kraptarins. Verkanir krapt- arins eru ýmist þroskun (framþróun = evolution) eða upp- leysing (dissolution) Allar breytingar í náttúrunni, allar verkanir kraptanna miða til annnarshvors þessa; og al- heimsstarfið, verkanir alheimskraptarins í hinum takmarka- lausa alheimi er alheimsframþróun (universalevolution), sem þessi dularfulii kraptur framkvæmir gegnum samruna og sundurdeiling, þroskun og uppleysing á víxl, með æ full- komnari myndunum. — Framþróunarkenning Spencer’s varð vísindaleg sönnun og grundvöllur tveggja huglægra (ab- straktra) meginsetninga, nefnil. að nútíðin er dóttir fortíð- arinnar og móðir framtíðarinnar, og að ekkert sje í raun og veru, heldur sje allt „verðandi“.— Á undan Spencer hafði landi hans jarðfræðingurinn Lyell fundiðhinfyrsturöktilfrarnþróunarkenningarinnar,þá er hann mótmælti hinum snöggu og áköfu byltingum í jarðmynd- uninni, er áður voru kenndar, en kenndi í þess stað, að sístarfandi náttúruöfi hefðu hægt og hægt og stórbyltinga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.