Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 20

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 20
14 til þess að borga með vörur, sem kostuðu eins mikið í innkaupi og þær kafa kostað á ári að meðaltali með öll- um álögðum kostnaði. Bnnfremur má bjer sjá, að ef öll íslands verzlun hefði verið í liöndum verzlunarfjelaga síðan 1882 og þau öll haft þessa aðferð, að eins að safna 4°/0 af vöruverðinu, þá væri það nú orðin rúml. 4^/a miljón og á aldamótunum 6 miljónir og 360 þús. sem er 152 kr. á hvern tvítugan mann og eldri í landinu, eða höfuðstóll, sem gefur af sjer 254,410 kr. vexti (4°/0) á ári. 1 stað þess að vjer endum öldina með því verzlunarástandi, að verða að taka aliar þessar vörnr að láni með gífurlegum vöxtum og stórri sneið af sjálfstæði voru í þokkabót og standa í skuld fyrir mikinn hluta þeirra árum saman, þá hefðum vjer getað byrjað næstu öld með því að borga allar vorar nauðsynjar, sem vjer fáum frá öðrum löndum, fyrirfram, og átt þó nokkur hundruð þúsund króna á föstum arðberandi stöð- um eða í húsum og verzlunaráhöldum; og til þessa hefð- um vjer ekki þurft annað en losa oss við milligöngu kaup- mannanna tvo síðustu tugi 19. aldarinnar, og leggja þó ekki í þetta nema hjer um bil sjöunda hlutann af þeim peninga- sparnaði, sem reynslan er margbúin að sýna oss, að vjer höfum af því að skipta við þessi „simplu“ pöntunarfjelög, sem svo margur verður til að níða. Þótt jeg viti, að hver reikningsfróður maður eigi hægt með að sjá, hve miklu fje megi safna á þennan hátt á ákveðnum tíma af ákveðinni upphæð, þá hefur mjer samt komið til hugar að sýna hjer, hve mikið safn- ast með 4°/0 álagi á 200—1000 kr. verzlun í 100 ár. Fyrir stuttleika sakir læt jeg árin hlaupa á tugum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.