Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 23

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 23
17 sem oft nemur margfalt meiru, en virðist þó ekki hafa tiltöluleg áhrif á hag almennings. Hundraðsgjald þctta hjá Dalafjelaginu hefur líka orðið enn ótilfinnanlegra fyrir það, að þrátt fyrir það hefur vöruverðið verið fullum 30°/0 lægra hjá fjelaginu en kaupmönnunum á fjelagssvæðinu, og þó hefur fjelagið borgað sjóðseigendum 4V2°/0 vexti (l1/6°/o hærra en Landsbankinn borgaði því) og lagt allt að 6n/0 af vöruverðinu í sjóðinn árið 1895. Það geta því allir risið undir þessum álögum og fram yfir það, meira að segja, þegar menn þykjast geta staðið við að kaupa milligöngu kaupmanna, (sem nemur hjer um bil 28°/0 hærra vöruverði), dýrari en af fjelögunum, þá gætu menn eins þolað það að leggja allan þann hagnað, sem fjelögin veita, alveg til hliðar eða í stofnsjóð, án þess að hafa nokkurn hluta hans fyrir eyðslueyri. Hugsum oss því tvo menn, sem kaupa vörur í 50 ár fyrir 1000 kr. hvor á ári, eins og mjög margir útvegs- menn og efnabændur gjöra, annar þeirra skiptir við kaup- menn en hinn við pöntunarfjelag, sem lætur vörur sínar 28°/0 ódýrari en kaupmenn á fjelagssvæðinu. Hugsi nú verzlunarfjelagsmaðurinn þannig: að eins og granni hans getur kastað þessum 28 °/0 í kaupmennina og lifað allt fyrir það góðu lífi, eins geti hann lagt ágóða sinn óskertan í stofnsjóð fjelagsins; verður þá munurinn sá við lok 50. árs- ins, að skiptavinur kaupmanna á ekkert sjerstakt sem arð af viðskiptunum, en verzlunarfjelaginn á 42,742 kr. í pen- ingum í sjóði, sem gefa honum í ársvexti 1,709 kr. 68 au. Einnig má búast við, að erfingjar látinna kaupfjelags- manna taki við eptir feður sína og forfeður því, sem þeir eiga í stofnsjóði, og haldi svo áfram sömu verzlun með sama árstillagi í sjóðinn. Þannig geta 2 eða 3 feðgar hver fram af öðrum haldið áfram 1000 kr. verzlun í 100 ár og ávallt lagt 4°/0 í stofnsjóð, á þá sá í sjóðnum, sem lifir hundraðasta árið, 49,504 kr. á vöxtum, og sú upphæð sjoföld (28°/0) er 348,528 kr., sem gefa í 4°/0 ársvexti 13,941 kr. og 12 aura. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.