Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 105
99
hatm sjálfur getur framkvæmt með minni tilkostnaði í
vel skipuðu kaupfjelagi.
5. Þessir 20—30ð/OI sem ueytaudinn er rændur, koma smá-
kaupmanninum að litlum eða engum notum. Mestur lilut-
inn rennur í vasa stóreiganda, nefnil. „grossera11 og
baukaeigauda (fjárrentur) húseiganda (húsaleiga) o. s. frv.
Hinn hlutinn eyðist til óþarfrar vinnu, tímaeyðslu, upp-
bótar vanskilum o. s. frv.
6. ífrjáls samkeppni einstaldiugauua fær ekki — eftir eðli
sinu — bætt xir þessum vandkvæðum. Hún getur að
eius þrýst kaupmaunshagnaðiuum uiður að vissu lág-
marki, en veldur einmitt með því hinum alþelddu meiu-
um og öfgum, sem eru óhjákvæmilegir fylgifiskar hennar,
og valda hiuum varnarlausa neytauda meira og sárara
tjóns en nokkuð annað, svo sein eru: gjaldþrot, óeðlileg
verðlilutföll o. s. frv.
7. Hin lang-hagsýuasta aðferð til að byrgja og tryggja
neytendurna er sú, er kaupfjelögin viðliafa, því þau taka
einungis tillit til þarfanna.
8. I hveiTÍ stöðu sem neytandinn er, hvort sem hann er
verkmaður, bóudi, embættismaður eða annað, þá þarf
haun að verzla; hann hefur þann eiginleika að vera við-
skiptamaður; hefur ákveðið viðskiptagildi. Um þettavið-
skiptagildi keppa nú allar hinar inörgu þúsundir manna,
sem lifa á verzlunarágóða (vöruframfærslu), og til þess að
tryggja sjer viðskiptin, eða ná í þau frá öðrum, viðliafa
þessir menu hinar afkáralegustu aðferðir, er kosta stórfje.
(Eitt enskt verzlunarhús ver árlega 3—4 miljóuum króna
til þess að auglýsa og úthrópa varning sinn). Þetta allt
verða neytendurnir að borga. Er það nú undarlegt, þótt
sú spurniug sje vakin: Hvaða rjettlæti er í því, að sá
neytandi, sem t-. d. aflar 700 kr. á ári, sje neyddur til
að leggja af mörkum 2 - 300 kr. til óþarfs kostnaðar ?
Hví skyldi hauu ekki heldur láta fje þetta reuua til sjálfs
síu, með því að ganga í kaupfjelag?
9. Þau kaupfjelög, sem vel og rjett er stjórnað, reynast
hvervetna hinar affarasælustu, traustustu og lífvæulegustu
stofnauir þessara tima. Reynsla og dæmi liiuna 28 ís-
brjóta í Roekdale, sem 1844 mynduðu hið fyrsta varan-
7*