Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 94

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 94
88 aðfluttra vara í varasjóð, en ekki undir nafni kvers ein- staks fjelagsmanns. Akvæði um eignarrjett til varsjóðs- ins erit þannig: „Hver deild skal eiga hlut í varasjóði og öðrum eignum fjelagsins að rjettu lilutfalli eptir við- skiptamagni“ . . . (13. gr.) og „Deildirnar skulu á deild- arfundum gjöra ákvæði um eignarrjett til varasjóðs og annara eigna, er deildin á í fjelagiuu, og skulu þau á- kvæði hafa fullnaðargildi, ef aðalfundur eða stjórn fjelags- ins í mnboði aðalfundar staðfestir þau“ (14. gr.). 4. Deildaskipun og fyrirkomulag. Sbr. 5.—10. gr. I flestum ísl. kaupfjelögum mun deildaskipting einkum fara eptir sveitum og svo er í Stokkseyrarfjel. En í K. Isf. fer hún eptir fjelagsmannatölu (5—-15) svipað og í K. Þ. Auk þeiiTar ábyrgðar, sem hver einstakur fjelagsmaður undirgengst er i Stokkseyrarfjel. ákveðið, að 3 menn í hverri deild auk deildarstjóra skuli standa í sjálfskuldar- ábyrgð fyrir fullum skilum deildarinnar. En í K. Isf. hvílir ábyrgðin á deildarstjóra einum gagnvart fjelags- stjórn. I lögum Stokkseyraríjel. er ákvæði um, að deild- ir megi setja sjer lög og reglur. — Að öðru leyti er fyrir- komul. deildanna og störf deildarstjóra lík í þessum fjel. nema það sjest ekki á lögum K. Isf., hvort deildarstjór- ar færa reikuinga við deildunga sína, eða fjelagsstjórn stendur í því tilliti audspænis hverjum eiustökum fjelagsm. eins og t. d. í fjelögum Eljótsdalshjeraðs og Norðurþing- eyinga. 5. Fulltrúafmdir og fulltrúaráð. Sbr. 11. og 12. gr. í Stokkseyrarfjel. eru deildarstjórar einir atkvæðisbærir á fjelagsfuudum og mynda því einir fulltrúaráð. En í lög- um K. ísaf. er gjört ráð fyrir aukafulltrúum, ef deildir eru færri en 15. Kjósa deildarstj. aukafulltrúa svo marga, að ætíð sje 15 í fulltrúaráðinu auk fjelagsstjóruar. Verk- svið fjelagsfundanua er eins í öllum tjelögunum. 6. Fjelagsstjórn, störf hmnar og laun. Sbr. 13.—15. gr. í lögumStokkseyrarfjel. eru nokkuruveginn samhljóða ákvæði og i K. Þ. um skipun fjelagsstjórnar og störf, laun og ábyrgð formauns. Þó er þar ekki tekið fram, að form. launi meðstjórnendum af sínum launum. — í lögum K. ísaf. er ákveðin 3 manna stjórnarneíhd og tveir varamenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.