Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Qupperneq 14

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Qupperneq 14
8 vona, að sá dagur komi, áður mjög langir timar líða, að þessiskjóta ferð herra Torfa Bjarnasonarverði talin einhver hin þarfasta og arðmesta ferð, sem nokkur íslendingur hefur farið út fyrir pollinn, því fyrir hana er hugmyndin um aðal- kosti hinna fullkomnustu kaupfjelaga erlendis komin inn í landið. Þessari miklu breytingu á fyrirkomulagi Dalafjelags- sins gat þó hinn mikilsvirti formaður þess ekki komið á, og bar raargt til þess. Fyrst má telja það, að þetta brezka kaupfjelaga snið var öllum óþekkt áður, og svo frábrugðið þeirri verzlunaraðferð, sem menn voru farnir að venjast hjá pöntunarfjelögunum, að menn gátu ekki áttað sig nægi- lega vel á stuttum tíma, í hverju aðaibreytingarnar láu og hverjar þær mundu verða í ýmsum greinum. Ennfrem- ur mun þeim, sem sáu nokkurnveginn glöggt, í hverju breytingarnar láu og hvað til þeirra útheimtist, hafa virzt kringumstæður hjer á landi krefja þess, að ekki væri öllu hagað eftir brezku sniði og á því munu margir vera enn og þar á rneðal verð jeg að telja mig. En allt til þessar- ar stundar hygg jeg, að Torfi Bjarnason hafi heldur ósk- að að bíða betri tíða en að hlaupa til þess að koma á fót fjelagi, sem kalla mætti enskt-íslenskt viðrini, með því líka að enginn hefur heldur rekið neitt á eftir. Þá kom það líka hjer til greina, og það ekki hvað sízt, að kring- umstæðurnar hjá almenningi í Dala- og Strandasýslum til þess að ráðast í þessa miklu umsteypu gátu tæpast verið öllu lakari en haustið 1892; Dalafjelagið í stórskuldum við umboðsmann sinn erlendis, peningaekla innanlands hin gífurlegasta, auk þess útlit fyrir mjög lágt fjárverð eptir- leiðis og þar af leiðandi viðvarandi erfiðleika í verzluninni. Hjer gat því ekki verið um annað að tala en að taka hvern eyri af stofnfjenu að láni úr einhverjum opinberum sjóði og var það hvorttveggja, að á lántökunni voru marg- ir og miklir erfiðleikar, þar sem lánið gat ekki fengizt nema á móti fasteignarveði, og mörgum sýndist, að þar sem það átti að vera aðaltilgangur breytingarinnar að koiua
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.