Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 18

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 18
12 fæstir þeirra, sem geta það, munu gjöra það, læt jeg þess- ar reikningslegu sannapir mínar fylgja hjer með. Jeg hef reiknað út, hve mikill vceri orðinn stofnsjóður Dalafjelagsins, hefSi verið byrjað á að leggja í hann 4°/0 af fjelagsverði útlendu vörunnarl886, þegar fjelagið var stofn- að, og því haldið áfram til ársloka 1896, og svo hef jeg haldið reikningunum áfram eptir áætluntil aldamótanna og gjört ráð fyrir sömu verzlunarupphæð og til þess tíma, að meðaltali' Einnig hef jeg gjört sömu athuganir við kaupfjelag Ding eyinga, frá því það var stofnað 1882, og einnig látið þær ná til aldamótanna. Þann reikning hef jeg byggt á skýrslu Pjeturs alþm. Jónssonar á Gautlöndum, sem prentuð er aptan við hina ágætu ritgjörð hans í 7. árg. Búnaðarritsins, en þar sem hún ekki nær nema til 1892, hef jeg líka orðið að byggja á áætlun eptir það, og gjöri jeg ráð fyrir, að skakkinn sje ekki mikill á þeim árunum, sem liðin eru, með því þar hef jeg stuzt við það, sem formaður fjelagsins hefur eptir minni getað sagt mjer um verzlunarupphæðina hvert ár (1893—96). Að endingu hef jeg á sama hátt reiknað, hve miklu stofnfje væri búið að safna í landinu á næstu aldamótum, ef öll íslands verzlun hefði verið í höndum verzlunarfjelaga síð- an 1882 (þegar Kaupfjelag Þingeyinga var stofnað) með sömu álagningu tíl stofnfjársöfnunar. Þar hef jeg farið eptir verzlunarskýrslunum í C-deild stjórnartíðindanna 1887, 1890 og 1895, er ná til ársins 1894, en svo hef jeg áætl- að sömu verzlunarupphæð 1895—1900 sem var 1894, sem þó mun mikils til of lágt. Tölur þessar set jeg hjer lesendunum til athugunar ásamt hinum virkilega „Kaupfjelagssjóði“ Dalasýslufje- lagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.