Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 91
83
skipunaráhöldum og öðru þvi, er fjelagið 4 eða hefur
umvjelis.
g. Hauu er aðalfulltrúi fjelagsins gagnvart öllum utaufjelags-
mönnum, og svarar til alls þess, er fjelagið í heild sinni
kann að verða sakað um. Hann gætir hagsmuna fjelags-
ius í einu og öllu, og hefur fulla heimild til að neyta
landslaga og rjettar, ef þörf gjörist, því til verndar.
Öll störf sín getur formaður eptir atvikum falið öðrum
mönnum 4 hendur 4 sína 4byrgð.
15. grein.
Formaður her ábyrgð fyrir fulltrúaráðiuu á stjórnarstörf-
um sínum og 4 reikningum þeim, er hann færir fyrir fjelagið.
Hann fær hæfileg laun fyrir skyldustörf sin og skulu þau 4-
kveðin á hvers árs aðalfundi. Af þeim greiðir hann meðstjóru-
eudum sínum hæfilega þóknun fyrir störf þeirra eptir sam-
komulagi við þá.
16. grein.
Samkvæmt sjálfskuldarábyrgð þeirri, er ræðir um i 2. og
3. gr., á formaður aðgang að hverri deild í heild sinui og
hverjum einstökum deildarmanni, er honum sýnist, ef vanskil
verða af deildarinnar hálfu. Sömuleiðis gildir sjálfskuldará-
byrgðin innbyrðis í deildinni gagnvart hverjum deildarmanui.
Komist einstakir menn í skuld við deildina, bera þeir allan
kostnað að skaðlausu, sem af innheimtu skuldarinnar leiðir.
17. grein.
Hver fjelagsmaður kefur gaguvart fjelagsstjórninni fullan
rjett til þeirrar vöru, sem liann hefur pantað í fjelaginu, eptir
því sem reglugjörð um pantanir mælir nánar fyrir, ef hann
hefur — uni leið og hann gjörði pöntunina — lofað uægileg-
um gjaldeyri, og innt haun af höndum á tilteknum tírna; að
þessu skilyrði uppfylltu er það heimildarlaust, ef fjelagsstjórnin
afhendir öðrum vöruna. A sama hátt er hver pantandi skyld-
ur að taka sínar pöntuðu vörur á tiltekuum tima.
18. grein.
Ef lilutabrjef í Qelaginu glatast og eigandi vill fá það