Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 99

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 99
93 Auk þess vantar einstaklingiuu optlega góða aðstöðu og liæfileg áhöld til að verka vöru sína sem bezt. Þegar nú þetta er heimfært upp á saltfiskinn, er það ljóst, að meiri trygging er fyrir góðri fiskverkun, þegar hún fer fram á fáum stöðum vel völdum, nægileg og góð áhöld eru fyrir höndum og þeim mönn- um falin fiskverkunin, sem vit hafa og vilja á að leysa hana sem hezt af hendi. Jeg ímynda mjer því, að nauðsynlegt fram- faraskilyrði i þessari grein sje það að sameina fiskinn á hina hentugu fiskverkunarstaði; þar sjeu góð stakkstæði og önnur nauðsynleg tæki og þar sje völdum mönuum falin umsjón á fiskverkuninni. Þessi kenning þykir nú ef til vill styðjahlaut- fisksverzlunina, sem svo margir fyrirdæma og það líklega af rjettmætum ástæðum. En þeir, sem á annað horð hafa megn og manndáð til að komast hjá henni, þ. e. geyma afla sinn, þangað til hann er fullverkaður, geta vel lagt saman við ná- granna sína með að verka hann eptir rjettum reglum, ef þeir á annað borð vilja. Agnúarnir virðast mjer því, eptir dómi skynberandi manna og hlutarins eðli, gegn skjótum framförum sjávarútveg- arins vera einkanlega og í fám orðum þessir: 1. Ejárskortur þeirra manna, sem mesta hvöt og þörf hafa tU þess að reka þenna atvinnuveg, efla hann og auka, svo sem með þilskipum, ískúsum og fiskverkunartækjum o. s. frv. Það er: þeirra manna, sem mestmegnis lifa á honum. 2. Vantandi veðtryggingar hjá þessum mönnum, þó að þeim væri gefinn kostur á nægu lánsfje. 3. Stirð samvinna milli útgjörðarmanna og háseta og misjöfn hagnýting á þeim hluta, sem hásetarnir bera frá borði. 4. Óhagkvæm kaup á því, sem til árlegrar útgjörðar heyrir, fyrir alla þá, sem ekki eru kaupmenn sjálfir. 5. Misjöfn verkun á fiskinum, þegar hver verkar heima lijá sjer. En er nú óhugsaudi að yfirstíga þessa agnúa aUa í einu að mestu leyti eða öllu? Það er gamalt mál: „Tekst ef tveir vilja“. Hjer eiga tveir flokkar manna hlut að máU. I fyrri flokknum tel jeg þá, sem dálítið fjáx-magn hafa, en ekki leggja sinn eiginn vinnukrapt til þilskipaveiða (væntanlegir útgjörðarmeun), en í hinurn flokknum eru þeir, sem lítið eða elvkert fje hafa aunað en vinnuarð sinn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.