Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 78

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 78
72 ins, svo að t. d. tvær 100 pd. kindur liafa tæplega gjört eins mikið og ein 150 pd. kind. !Fjelagsverð kinnar útlendu vöru liefur myndazt þannig, að við innkaupsverð kverrar vörutegundar kefur verið lagt farm- gjald, sem kefur verið jafnað á eptir þyngd og fyrirferð, tollar lagðir á eptir því sem kverri vöru kefnr tilkeyrt og annar kostnaður eptir prósentutali (c. 13 °/0, meðtaiið 4—5°/0 í stofn- sjóð). Verðreikningaruir kafa að eins verið lagðir fram til sýnis á aðalfundum, en uákvæmlega endurskoðaðir áður afyfir- skoðunarmönnum. Dáiítið mun reikningskaldari kafa klíft einstöku vörum, en þyngt á öðrum í staðinn, með tilliti til nauðsynjar og verðs kjá kaupmönnum. I reikjiingum fjelagsmanna kefur að eins verið tilgreint fjelagsverð vörunnar. A kverja íslenzka vörutegund liefur verið lagður sá kostu- aður, sem af keuni kefur leitt, t. d. á sauðfje: fjártaka, vöktun, keit, framskipun o. fl., ásamt tiltölulegum kluta af stjórnar- kostnaði, auk farmgjalds og annars útlends kostnaðar. Þannig kefur kver vara korið sinn kostnað. Það má ókætt fullyrða, að kpurleiki og mannúð kaup- mannanna á fjelagssvæðinu kefur mikið tafið fyrir vexti fjelags- ins, og víðlendið og strjálkyggðin veldur nokkru ákugaleysi og þekkingarskorti á málefnum þess, sjer í lagi meðal þeirra, sem kúa á annesjum þess og útkjálkum. í>ess þarf ekki að geta, sem allir vita, að erindrekar fje- lagsins erlendis kafa verið þeir L. Zöllner og J. Vídalín, og að þeir kafa með áreiðanleik sinum og miklu kæfilegleikum til þessa starfa aflað sjer kins fyllsta trausts kjá mörgum góðum mönnum. Til þess að gjöra mönnum nokkuð glöggari grein fyrir kag fjelags þessa þau 11 ár, sem það kefur starfað, set jeg kjer með eptirfylgjandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.