Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 100

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 100
94 eu eru fúsir að leggja fram viuuukraptíuu (formenu og hásetar). Ef þessir tveir flokkar leggja saman, myuda regluleg sam'vúunu- fjelög með góðri stjóm og skipulagi og fylgja svo fyrirtækiuu með tiltrú og góðri vou, þá skil jeg ekki í öðru eu að mikið áviunist og að það, sem vinnst þanuig, verði uotasælla eu með uokkru öðru fyrirkomulagi. Jeg hugsa mjer fyrirkomulagið í aðalatriðunum á þessa leið. Menn á allstóru svæði, sem stuuda fiskiveiðar, ganga í sjálfsábyrgðarfjelag og sjeu inngönguskilyrðin meðal annars viss hluteign í höfuðstóli Qelagsins (ekki mjög stór) og sam- svarandi ábyrgð. Fjelagið kaupir og gjörir út svo mörg þil- skip, sem það hefur efui og ástæður til. Það kemur og á fót samsvarandi frystihúsum, saltforða, fiskverkunarstæðum og uauð- syulegum áhöldum. Allir hásetar á skipuuum og stöðugir verkameuu sjeu í fjelaginu, og fá þeir viuuulaun sin í ákveð- inui hlutdeild aflaus. Allur kostnaður við útgjörðiua og fisk- verkunina að öðru leyti sje fjelagslegur. Ejelagið auuast sjálft eða með eigiu erindsreka sölu fisksins á markaði. Jafuframt þessu sje fjelagið kaupfjelag, þ. e. gjöri sameiginleg iunkaup á öllum helztu nauðsynjavörum, ekki einuugis til útgjörðariuuar, heldur og til heimilisþarfa livers fjelagsmauus. Það setji sjer strangar reglur um fiskverkuuina. Hlunuindi við svona lagaðau fjelagsskaj) eru skjótt auð- sæ, t. d.: 1. Að ýmsir smámolar, sem til lítils voru haguýttir áður, verða þá sameinaðir í þjónustu framfarafyrirtækis í allstór- um stíl og bæta að sínu leyti úr ijárskortinum. 2. Þess konar fjelag getur með sjálfskuldarábyrgð sett all- tryggilegt veð gegn nauðsynlegu fjárláui í viðbót við það veð, sem er í skipum þess og húsum. 3. Hjer fara hagsmuuir allra saman; alúð og erfiði einstakl- ingsius eru hagsmunir heildariunar og hagsmunii- heildar- iuuar koma eingöugu niður á eiustaklinguuum eptir rjettu hlutfalli. 4. Ejelagið hefur í öllum atriðum eius góða afstöðu ogísum- um betri til þess að útgjörðin beri sig vel heldur eu nokk- ur kaupmaður, þegar það um leið er kaupfjelag. 5. Tryggiug lyrir góðri fiskvei’kuu er feugiu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.