Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 82

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 82
76 hendir vöruna ávísun á áætlað verð hennar og er hún gjald- geug í söludeild. Hleypi „sölustjóri11 einhverjum í skuld, er skuldin' hans handbendi að öllu leyti. Söludeildin byrjaði strax á fyrsta ári í jafnstórum stíl og hún hefur haldizt í síðan, og var þó algjörlega stofnuð af láns- fje, fengnu utanfjelags, og kringumstæður fjelagsins þó að öðru leyti örðugar. Því verður þess vegna ekki neitað, að hún var stofnuð með minni undirbúningi og af meiri dirfsku en svo, að jeg vilji ráða mönnum til hins sama. En svo var háttað í K. I?. um þær mundir, að annaðhvort varð að hrökkva eða stökkva; annaðkvort að fleygja sjer aptur í fang kaupmanna eða bjargast algjörlega án þeirra. Ejelagsmenn kusu hið síð- ara og þess vegna var ráðizt í tvö djarfræði á þessum árum: 1888 tók fjelagið um 20,000 kr. lán fyrir matvöruforða handa fjelagsmönnum, er nægði frá miðjum vetri til fráfærna (hann kom nfl. að haustinu) og 1890 lán handa söludeildinni.* Allt á þennan dag hefur söludeildin elski hakað einum ein- asta fjelagsmanni eins eyris skaða, en aflað hæði fjelagsmönn- um og öðrum allmikils hagnaðar í lágu vöruverði. Auk þess hefur dregizt saman hagnaður við verzlun hennar, sem fjelags- menn nú eiga, þótt eign sú að visu standi föst um sinn í vöru- forða söludeildar. Arði söludeildar er skipt meðal fjelagsmanna eptir tvennskonar mælikvarða: a. pöntunarumsetning og b. vörukaupum í söludeild; nam hluteign fjelagsmanna í stofnfjár- sjóði söludeildar í árslok 1896 rúmum 5000 kr. Vöruvöndun hefur K. Þ. lagt stund á frá byrjun að kalla. Það sendi út ull á eigin ábyrgð í fyrsta sinn árið 1885, og byrjaði þá strax að vanda hana, og er nú ufl þess í mjög góðu áliti hjá ullarkaupendum á Englandi. Kunnátta almenn- ings í ullarverkun tók furðu skjótum framförum, þegar menn sáu og reyndu verðmuninn, sem gj örður var á góðri ull og lak- ari, og einkanlega fyrir það, að illa verkuð hvít ull var felld ofan í úrgangsufl. — Smjörverkun hefor verið reynt að liafa áhrif á með verðmun eptir gæðum, þegar bögglasmjör er tekið. En sje smjörið afhent í heilum ílátum og tilslegnum, eins og tíðast er, þá er flátið selt með skýru merki (tölu) hvers eig- anda. Kvarti kaupandi svo yfir smjöri 1 einu íláti fremur öðru, *) Fyrra láninu var til fulls lokið 1895 (að mestu 1894), en Boludeildarlánið er að nokkru leyti óborgað enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.