Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 104

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 104
98 og Guðjón Guðlaugsson, að gjöra eliki liöfundum orðsins „kaup- fjelög“ það til „ergelsis11 að svipta kaupfjelög vor þessu nafni, til þess að troða upp á þau öðru eins og orðinu „pöntunarfje- lag“ í staðinn. Jeg vil einmitt, að öll fjelögin taki upp nafn- ið og noti, allt þangað til annað betra fæst í staðinn. Pjetur Jónsson. 3. B.ödd frá Sviss. I ritgjörð um kaupfjelög, eptir dr. J. F. Schár, formann fyrir sambandi kaupfjelaganna í Sviss, eru mjög ljóslega dregn- ar fram skoðanir þær, sem í Sviss, og víðar eru- ríkjandi á- lirærandi þýðiugu þá, sem kaupfjelögiu hafa fyrir hið almenna mannfjelagslega skipulag. Þar eru og skýrt tekin fram mégin- atriði kaupfjelagsskaparins. Eptirfylgjandi smágreinir eru þýddar úr þessari ritgjörð: 1. Það eru einkum tvær spurningar, sem hið núverandi fje- lagslega ástand krefst úrlausnar á, nefnilega: a. Hvað ber vinnandinn (framleiðandinn) úr býtum fyrir framleiðslu sína? (launamálið). b. Hvað fær neytandinn fyrir gjaldeyri sinn? (kaup- skaparmálið). 2. Hinar fjelagslegu umbótatilraunir, sem miða að því að bæta kjör hiuna lægstu stjetta og hjálpa eignaleysingj- unum, eru þess vegna fólgnar í tvehn meginatriðum: a. að vinnandinn fái fullan og óskertan ávöxtinn af vinnu sinni. b. að neytandinn fái fullt og óskert gildi gjaldeyris sins í góðum vörum. 3. Vanalega fær neytandinn gegn 100 aurum í gjaldeyri sínum vörur, er að eins jafu-gilda 70—80 aurum. Með öðrum orðum, liann verður að borga 20—30°/o i óþarfa verðhækkuu, er gengur til milliliðauna, og flýtur af út- hlutuninni, vanskilunum, tímaeyðslunui, fjár og vinnu- eyðslu við hinar mörgu smáverzlauir. Þetta sýnir, að kaupskaparatriðið er engu minna vert en launaatriðið. 4. Það virðist vera ranglátt að neytandinn — þegar hann kaupir lífsnauðsyujar sínar — sje neyddm' til að horga 20—30°/0 af þeini til milliliðanna, fyrir þau verk, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.