Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 89
83
9. greíu.
Störf deildarstjóra eru eiukuni þessi:
a. Hauu liefur alla stjórn og framkvæmd á liendi í deild-
iiiui, samkvæmt viðteknum reglum og samþykktum íjelags-
ius og deildariunar.
b. Hann kallar saman fuudi í deildinni, stjóruar þeim og
ber þar upp þau málefni, er deildarmeun varða og uudir
þeirra atkvæði beyra.
c. Haun aunast um allt, er lýtur að vörupöntun deildarinn-
ar og reikniugsfærslu, svo og um full skil af beuuar
hendi gagnvart fjelagsstjóruinni og hverjum eiustökum
deildarmanui.
10. greiu.
Deildarstjóri er skyldur að mæta á fundum fjelagsins sem
fulltrúi siunar deildar. Auk baus kýs bver deild, sem hefur
20 fjelagsmenn eða fleiri, aukafulltrúa úr sínum flokki, svo að
jafnan mæti á fjelagsfundum eiun fulltrúi fyrir bvem fullan tug
fjelagsmauna í deildinui. Fulltrúa skal árlega kjósa á aðal-
fuudum deildanna, og fái þeir sanngjörn laim hjá defldinni
fyrir fundaferðir, ella eru þeir ekki skyldir að taka kosniugu.
11. grein.
AHir deHdafuHtrúar fjelagsins eru fuHtrúaráð, og befrn- það
æðsta úrskurðarvald i öllum þeim málum, sem fjelagið snerta.
I’uHtrúaráðið skal lialda aðalfund siun að miðjum vetri. Auka-
fuudi skal og halda, þá er formanni fjelagsins þykir þörf td,
eða meiri bluti deildarfuUtrúa æskb'. A fuudum fjelagsins hafa
allú- fjelagsmeuu málfrelsi og tiHögurjett, eu fulltrúar einir at-
kvæðisrjett. Fullrrúaráðið kýs í bvert skipti fundarstjóra,
og ber hann upp þau málefni, er fundurinu tekur til með-
ferðar.
12. grein.
Á aðalfundi skulu rædd öll abneun fjelagsmálefni, sem
fyrir koma, og gjörðar þær ákvarðauir og reglur um starfsemi
fjelagsins, sem þörf er á. Ræður afl atkvæða úrsHtum mála á
fjelagsfundum, uema þar sem lög þessi mæla fyrir á auuan
bátt. Komi u]ip ágreiniugur með fjelagsmöuuum uin Qelags-
6*