Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 89

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 89
83 9. greíu. Störf deildarstjóra eru eiukuni þessi: a. Hauu liefur alla stjórn og framkvæmd á liendi í deild- iiiui, samkvæmt viðteknum reglum og samþykktum íjelags- ius og deildariunar. b. Hann kallar saman fuudi í deildinni, stjóruar þeim og ber þar upp þau málefni, er deildarmeun varða og uudir þeirra atkvæði beyra. c. Haun aunast um allt, er lýtur að vörupöntun deildarinn- ar og reikniugsfærslu, svo og um full skil af beuuar hendi gagnvart fjelagsstjóruinni og hverjum eiustökum deildarmanui. 10. greiu. Deildarstjóri er skyldur að mæta á fundum fjelagsins sem fulltrúi siunar deildar. Auk baus kýs bver deild, sem hefur 20 fjelagsmenn eða fleiri, aukafulltrúa úr sínum flokki, svo að jafnan mæti á fjelagsfundum eiun fulltrúi fyrir bvem fullan tug fjelagsmauna í deildinui. Fulltrúa skal árlega kjósa á aðal- fuudum deildanna, og fái þeir sanngjörn laim hjá defldinni fyrir fundaferðir, ella eru þeir ekki skyldir að taka kosniugu. 11. grein. AHir deHdafuHtrúar fjelagsins eru fuHtrúaráð, og befrn- það æðsta úrskurðarvald i öllum þeim málum, sem fjelagið snerta. I’uHtrúaráðið skal lialda aðalfund siun að miðjum vetri. Auka- fuudi skal og halda, þá er formanni fjelagsins þykir þörf td, eða meiri bluti deildarfuUtrúa æskb'. A fuudum fjelagsins hafa allú- fjelagsmeuu málfrelsi og tiHögurjett, eu fulltrúar einir at- kvæðisrjett. Fullrrúaráðið kýs í bvert skipti fundarstjóra, og ber hann upp þau málefni, er fundurinu tekur til með- ferðar. 12. grein. Á aðalfundi skulu rædd öll abneun fjelagsmálefni, sem fyrir koma, og gjörðar þær ákvarðauir og reglur um starfsemi fjelagsins, sem þörf er á. Ræður afl atkvæða úrsHtum mála á fjelagsfundum, uema þar sem lög þessi mæla fyrir á auuan bátt. Komi u]ip ágreiniugur með fjelagsmöuuum uin Qelags- 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.