Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 54

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 54
48 mannúðarinnar, en sannleikurinn er, að það var afnumið, af því það var ekki lengur kentugt, átti ekki lengur við kið breytta ástand. Því nú var framleiðslan og vinnan káð ávöxtun íjárstofnanna, svo ánauðarinnar þurfti ekki lengur með í kennar gömlu nymd; ánauð auðsins var komin í stað kennar, og Karl Marx og margir fleiri kafa sýnt og sannað, að sú ánauð er alls ekki siðferðislega rjettmætari en kin gamla bólfestu ánauð. Samt má búast við, að kún verði ekki afnumin af tórnum siðferðiskvötum, keldur þá fyrst, þegar kún ekki er lengur kentug eða samsvarandi fyrirkomulaginu á framleiðslu auðsins. Á kinn bóginn knýja siðferðislegar hvatir manninn til þess að undirbúa það ástand, er gjörir ánauð auðsins tilgangs- lausa og gagnslausa einnig fyrir kinar ráðandi stjettir. Þó að Karl Marx kunni að hafa fullyrt heizt til mikið og margt, þá er kitt þó víst, að kann opnaði fyrstur augu manna fyrir því nána orsaka- og afleiðinga-sambandi, sem er á milli kins ytra skipulags mannlífsins og sálar- lífsins eða siðferðismeðvitundarinnar, og með því hcfur hann hrundið vísindunum langt áleiðis á þeirri braut, er Comte kafði markað þeim og stefnir að því marki að sameina í eina samfelda keild allar þær vísindagreinir, er snerta mannfjelagið sem slíkt. Þetta er það, sem fjelagsfræðin sjerstaklega á að þakka Karl Marx, en það kafa margar fleiri stoðir runnið undir þessa ungu vísindagrein. Hún er frábrugðin öðrum vísindum í því, að aðalverkefni hennar er að samþýða og færa í samhljóða keild þau sannindi, er kin ýmsu sjer- vísindi kafa fundið. Hún safnar í eina heild kinum dreyfðu, samhengislausu staðreyndum, og sýnir orsaka og afleiðing asamböndin í millum þeirra. Sumir kafa því haldið því fram, að fjelagsfræðin væri í raun og veru engin sjálfstæð vísindagrein, en hið sama mætti þá einnig segja um flestar aðrar vísindagreinir, því þær eru flestar byggðar á sannindum, er önnur vísindi kafa áður fundið. Með sama rjetti mætti . egja um byggingameistarann, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.