Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 43

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 43
37 lögmál. Vanti einhvcr af þessum skilyrðum, þá er ekki heldur um neina fjelagsfræði að tala, er vísindi geti kall- azt, eða sem nokkra þýðingu hafi fyrir mannlífið. En þessi þrjú meginskilyrði sýna það, að mennirnir verða að hafa náð allmiklum þroska, áðr en fjelagsfræðin geti til orðið, enda er hún kornung vísindagrein; hún er afkvæmi vorrar útlíðandi aldar, og hefur alls ekki náð þeirri viðurkenningu, sem hún á með rjettu, því hún er enn þá óvíða kennd við hina opinberu þjóðskóla. Það verður hlutverk hinnar komandi aldar að leiða hana til þess öndvegis, sem hún eftir eðli sínu á meðal vísindanna. Hin fyrstu frækorn og frjóangar til hinnar núverandi fjelagsfræði finnast í ritum fræðimanna frá hinum elztu tímum og fram á þessa öld, t. d. hjá Platon, Aristoteles, Bacon, Herder, Kant og ótal fleiri. En af þessum frjó- öngum gat ekki myndazt nein vísindagrein, því allt af vantaði fleiri eða færri af áður nefndum skilyrðum. í forn- öld var huggripið fjelag eða samfjelag óþekkt. Grikkir og Eómverjar þekktu vel buggripið „ríki“, en ekki samfjelag. Aristoteles er höfundur ríkisfræðinnar, en hún stríðir í gegn þjóðíjelögunnm og innlimar þau ríkinu. Seinna meir var það ekki einungis ríkishugmyndin, sem hindraði mynd- un eðlilegrar fjelagsfræði, heldur annað ekki síðurvoldugt afl, nefnii. hin yfirnáttúrlega eða dulspekilega andarstefna (metafýsik), er svo mikið vald liafði yfir hugum manna á miðöldunum og fram á vora daga. Að rannsaka mann- fjelagið sem náttúrufyrirburð var ósamrýmanlegt þeirri andarstefnu, því hún gerði skarpa skilgreining á milli mannlífsins og náttúruríkisins. E>að er fráleitt, að þessi andarstefna sje útdauð enn. Enn í dag trúir fjöldi manna því, að mannlífið hlýði allt öðrum lögum en alnáttúran utan við manninn. — Þeirri skoðun, að jörðin væri mið- depill alheimsins, er sól og stjörnur snerust um, útrýmdu þeir Kóperníkus og Galilei; en sú skoðun, að maðurinn sje miðdepill sköpunarverksins, sem allt annað sje miðað við, hefur reynzt lífseigari. Upplýsing 18. aldarinnar ruddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.