Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 65

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 65
59 borgað þær vörur strax, sem þau fá í gegnum sambandsfjelag- ið. Það síðar neínda ímynda jeg mjer að væri heppilegra. En hvernig fær maður fjelögin til þess? Yið reynum fortölur til þrauta og neyðumst jafnvel til hótana, en venjulega er árang- urinn lítill“. Eyrirkomulag sambandsfjelagsins danska er í fám orðum þannig: Æðsta valdið er í höndum aðalfundar, sem haldinn er i júní árlega. Atkvæðisbærir á honum eru einungis erinds- rekar (Tillidsmænd) kaupfjelaganna, sinn írá hvarju. Á aðal- fundi er fjelögunum skipt í ílokka, alls 21, þannig, að í hverj- um flokki sje sem jöfnust fjelagsmanna tala. Hver flokkur (þ. e. erindsrekar fjelagauna í hverjum flokki) velur sjer fulltrúa og varafulltrúa. Fulltrúar þessir, kosnir til 2 ára og ganga úr á víxl, mynda fulltrúaráð. Eufltrúaráðið velur fjelagsstjórnina, 5 manna nefnd, og er henni til aðstoðar og ráðaneytis; það heldur 2 fundi árlega og aukafundi, þegar þörf er á. Ejelags- stjórnin velur sjer formann, og hann hefur yfirstjóm sambands- fjelagsins. Ejelagsstjórnin ræður og semur við alla fasta starfs- menn fjelagsins, þar á meðal einn framkvæmdastjóra. Hún gjörir alla samninga, og eru þeir skuldbindandi fyrir sambands- fjelagið, ef formaður og 2 meðstjórnendur hafa undir skrifað. 2. Ensk kaupfjelög. Enska verzlunarmála-ráðaneytið gefur árlega út skýrslu um störf sín. Inniheldur hún meðal annars liagfræðislegar töluskýrslur yfir höfuðútdráttinn af rannsóknum ráðaneytisins. Bók þessi er ákaflega fýsileg fyrir alla þá, sem vit hafa á tölum og geta dregið út úr þeim hinar ljósu og óræku sann- anir þeirra. Bók þessi leiðir fram á sjónarsvið hinar þjóðmeg- unarlegu og fjelagslegu hreifingar hjá Englendingum; hún er 200 blaðsíður, en svo auðug og frjósöm af skýrslum og heil- ræðum, að hún gæti getið af sjer heilt bókasafn. Vjer álítum ástæðu til að draga fram nokkrar tölur og staðhafnir úr skýrslu ráðaneytisins fyi’ir 1895—1896 snertandi hinn enska fjelagsskap; enda er hann að öllu leyti eptirtekta- verðastur fyrir oss Dani. Hjá Englendingum og Skotum er fjelagsskapur þessi einkum borinn upp af verkamannaliði, öfugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.