Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 93

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 93
87 Athugasemdir við framanrituð lög samanboriu við lög „Stokkseyrarfjel.11 og „Kaupfjel. ísf.“ 1. Tilgangurinn: Sjá 1. gr. a.—f. I lögum Stoltkseyrarfjel. er konuin ljist í 6 töluliðum að mestu sama innihalds og a. b. c. d. og f. — I lögum K. Isf. er ekki nefndur annar tilgangur en sá sem lýst er hjer a. og b. 2. Fjélagsmanns (inngöngu) skilyrði: Sjá 2. gr. a.—d. I lögum Stokkseyrarfjel. er engiu sjerstök grein um skilyrði þessi. En í lögimum ergjört að skyldu, að hver fjelagsm. undirskrifi sjálfskuldarábjTgð í einhverri deild fyrir skil- um hennar og sömul. skuldbinding um að hlýða fjelags- löguniim. I lögum K. ísf. er það inngönguskilyrði — auk þess að segja sig í einhverja deild — að eiga eitt af hlutabrjefum fjelagsins að minnsta kosti (10 kr.) og gefur hvert hlutabrjef rjett til 400 kr. vörupöntunar. K. Þ. og K. ísf. munu vera hin eiuu af ísl. kaupfjelögum, sem hafa þetta skilyrði. Abyrgðarskýrteini það, sem hver fjelagsm. í K. í>. undirskrifar (sbr. 2. gr. c.), hljóðar svo : Vjer, sem ritum nöfu vor hjerundir, lýsum yfir þvi, að vjer erum á jdirstandandi ári 189— fjelagsmenn í N. deild í Kaupfjelagi Þingeyinga, og tökum sem slíkir, einn fyrir og alla og allir fyrir einn, á oss ábyrgð þá, sem á deild vorri hvílir eptir núgildandi lögum íjelags vors, og skuldbindum oss til að fylgja þessum lögum í öllum greinum. Verði deild vor eigi skuldlaus, þeg- ar reikningsskil fyrir þetta ár eru gjörð, gildir brjef þetta þar til skuldinni er lokið. Þeir, sem undirski-ifa svona brjef einhverrar deildar og eiga eitt eða fl. af lilutabrjefum fjelagsins, eru fjelagsmenu, en engir aðrir. En áður eu þetta kom til var vafasamt, hverjir hlutabrjefaeigendur hefðu fullkom- in fjelagsmannsrjettindi. Nú er það vafalaust. 3. Varasjóður, samb. 2. og 4. gr. Reglugjörð fyrir varasjóð lcaupfjelagsm. í K. JÞ. ákveður 3°/0 af fjelagsverði aðfluttra vara í fjelaginu sem innlag hvers einstaks fjelagsmanns í sjóðinn. Reikuingsfærsla er svipuð og í Dalafjelaginu. Sjóðuriun ávaxtast hjá fjelaginu sjálfu. í lögum Stokks- eyrarfjel. ergjört ráð fyrir að leggja l°/# af innkaupsverði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.