Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 31

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 31
25 verða öllu mannfjelaginu í heild til óumræðilegrar blessun- ar um aldur og æfi. En það að stuðla til fjársafns á fáar hendur, sem er átumein þjóðanna og núverandi mesta bölvun mannkynsins, er allsendis ósamboðið verzlunarsam- tökum vorum. Af því þess hefur verið farið á leit við mig af mönn- um, sem tekið hafa þátt í stjórn pöntunarfjelaga, að jeg gæfi þeim leiðbeiningu um reikningsfærslu og annað fyrir- komulag við söfnun stofnfjár og af því þetta hefur orðið í undandrætti fyrir mjer, þvert á móti vilja minum, enda þótt jeg búist við, að margur muni til þess færari, þá ætla jeg nú eigi að síður að leysa hendur mínar með því að greina frá, hvernig þetta hefur verið haft þéssi árin og þótt „full vel fara“. Fyrst hefur hverjum deildarstjóra verið gjört að skyldu að senda reikningshaldara sjóðsins nákvæma skýrslu um verzlun hvers einstaks deildunga hans, og hefur deildar- stjórum verið ætlað að hafa form það, sem hjer er aptan við undir nr. 1. Skýrslur þessar eiga að vera komnar til reikningshaldara um sama leyti og aðalfundur fjelagsins er haldinn. Þegar þær eru komnar, er fyrsta verk reikn- ingshaldara að athuga, hvort tölurnar eru rjett lagðar saman og hvort aðalupphæðin er sú sama sem á að vera, sje það ekki, leiðrjettir hann skekkjuna eða lætur deildar- stjóra gjöra það. Þó að einstakar upphæðir í skýrslunni sjeu ekki rjettar (ein of lág, önnur of há), þá er það á ábyrgð deildarstjóra en ekki reikningshaldara og verður því ekki leiðrjett af honum. Reikningshaldari hefur tvær bækur auk nafnalista, er jeg kalla skyrslubök og höfub'bók. í skýrslubókina er sett ein samanhangandi skýrsla, eins og sjá má af forminu nr. 2, og er hún einkum til þess að sjá nákvæmlega upp- hæð sjóðsins á hverju ári og til þess að geta orðið var við hverja reikningsskekkju, hvað lítil sem er, en sem mjög torvelt er að sjá af höfuðbókinni einni. í skýrslu þessari er ekkert mannsnafn, en í stað nafna er blaðsíðutala hvers
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.