Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 77

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 77
71 reikningsfærslu og önnur ritstörf fyrir fjelagsins hönd. Reiku- ingar úrskurðast á aðalfundi. Það eru kosnir 2 yfirskoðun- armenn árlega. 5. (8. gr.) Aðalfundui’ haldist í janúarmánuði og aukafundir, þegar stjórnarnefndin eða meiri hluti deildarstjóra óska þess. Til þess að breyta lögum fjelagsins þarf 2/3 atkvæða. 6. (11. gr.) Formaður fær ómök sín, reikningsfærslu o. fl. borg- að eptir sanngjörnum reikningi, er aðalfundui’ úrskurðar, en deildarstjórum borgar hver deildarmaður með l°/„ af reikn- ingsupphæð hans. „Af fjelagssjóði fá deildarstjórar þóknun fyrir að sækja aðalfund, 2 kr. á dag eptir dagleiðum, sem aðalfundur ákveður. Þetta eru helztu atriðin úr lögum fjelagsins auk ákvæðis- ins um stofnsjóðinn, sem getið er i grein minni um stofnsjóði. Pyrir ákvæðið um 2 áhyrgðarmenn fyrir hverja deild er miklu minni hætta á þvi, að deildir lendi í vanskilum en áður var, og því síðm’ þar sem á aðalfundi er ákveðið að heimila að eius pöntun móti nokkru af því verði, sem húizt er við að fá- ist fyrir íslenzku vöruna eptir umliðnu ári að dæma, t. d. 2/3 af íjárverðinu og B/o af ullarverðinu. Undanfarin ár hafa því flestir átt inni, en nær því engir skuldað, og hefur það orðið flestum til mikils gagns, því það hefur mjög mikið hætt úr peningaskorti manna; en þó má gjöra ráð fyrir, aðmörgkrónan hafi farið vegna þessa til kaupmanna fyrir miklu dýrari vörur en hjá fjelaginu, sem orsakast af því, að fjelagið hefur enga söludeild, enda þyrftu söludeildirnar að vera margar, ef duga skyldi í svo víðlendu fjelagi. Til þess að gefa mönnum hvöt til að láta góða og vel verkaða ull í fjelagið, hefur ullartökumönnum þess verið skip- að að vísa frá allri illa verkaðri ull, nema þá sem nr. 3, en að skipta hinni vel verkuðu ull eptir sanngjörnu mati í tvö númer (1 og 2), þótt hún sje send út í einu lagi, og hefur ur. 1 verið borgað 4 a. meira pd. en nr. 2. Lægst vigt á fje hefur verið 90 pd. og stundum meh-a, og hefur jafnhár kostnaður verið lagður á hverja kind, en brúttó- verðið fyrst reiknað út eptir þyngd fjárins. Vigtin aukin um a/10 hvert pd., sem hefur verið yfir 100 pd. að meðaltali og hefur þetta hvorttveggja gjört allmikinn verðmun eptir vænleika fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.