Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 84

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 84
78 Fjársöfnunarstefnan fjekk allt of seint byr í K. Þ. Að vísu var stofnaður sparisjóður í fjelaginu 1890, og ábyrgðar- sjóður fyrir útflutt sauðfje 1891. En þótt minnzt væri á vara- sjóðsstofnun, var því ekki mikill gaumur gefinn, þangað til árið 1894; þá gekk það í gegn á aðalfundi mjög greiðlega að leggja 3°/0 af aðfluttum vörum í varasjóð. Hafði málið verið borið undir deildirnar, og fengið meðmæli allsstaðar. Þenna góða byr hef jeg þakkað að miklu leyti hinni góðu ritgjörð Torfa í Ólafsdal í Andvara 1893. Sjóður þessi heitir „Vara- sjóður fjelagsmanna í K. Þ.“ og er með nokkurn veginn sama fyrh-komulagi og sjóður Dalafjelagsins; en ávaxtaður er hann í fjelaginu sjálfu. Um síðastliðin árslok (1896) námu sjóðseignh- fjelagsmanna að samtöldu: a. I sparisjóði.....................kr. 2657 b. í varasjóði kaupfjelagsmanna . . — 4286 c. I stofnfjársjóði söludeildar ... — 5253 d. í hlutabrjefum (hluteign í húsuuum) — 3680 j^. 15^876 A\ik þessa var og eign fjelagsins sem heildar; a. Sauðaábyrgðarsjóðurinn . . . . kr. 3401 b. Afgangur í kostnaðarreilmingi . — 3031 6,432 Þetta verður samtals kr. 22,308 Söludeildinni er og eignaður varasjóðm- (o: 1500 kr.), sem jeg jafna á móti hæfilegu verðfalli á vöruforða hennar. Hús og áhöld fjelagsins eru vafalaust yfir 10,000 kr. virði (þótt hluta- brjefin nái ekki 4000 lu\). En á þeim hvílh’ líka nálega 5000 kr. skuld. Hlutabrjefin ættu því að vera allt að 1200 kr. meira virði en nafnverð þeúra er samanlagt. St'órf fjelagsstjórnar K. Þ. eru umfangsmeiri en í öðrum íslenzkum kaupíjelögum, sem jeg þekki, enda er og meiru til þeirra kostað en í þeim flestum. — Milliskriptir og peninga- störf eyða meira en þriðjuug af starfstíma formanns, og sölu- deildin kostar fjelagsstjórnina allmikinn tima; þvi húu leggur verð á vöru henuar auk annara reikningsstarfa við hana. Þá er og allmikið verk að færa reikninga sparisjóðsins, varasjóðs kaupfjelagsmanna og stofnfjársjóðs söludeildar. Öll störf við móttöku og afhending á vörurn fjelagsins, svo og uppskipun og útskipun felur fjelagsstjórnin sjerstökum mauni og hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.