Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 76

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 76
70 að sama skapi fyrir norðan fjallgarðinn, svo að undanfarin ár hefur umsetningin verið nálægt þvi að 3/6 hlutum þeiin megin. 3Það hefur líka veikt fjelagið að sunnanverðu, að Suður-Dala- menn hafa verið að fást við annarskonar pöntunarfjelög tvö siðustu áriu Eins og getið er annarsstaðar í riti þessu, stóð hagur fje- lags þessa mjög illa við árslokin 1892. Það var þá komið i æðimikla skuld við umhoðsmanninn, sem safnazt hafði ár frá ári, eu þó mest það árið, og þó voru skuldirnar innanfjelags eun meiri og át-tu flestallar heima í suðurhlutanum. Á þetta er nú komið gott lag. Allar skuldir horfhar og fjelagið búið að safna sjer varasjóði og eignast dálítið í húsum og verzlunaráhöldum, eða' um 3000 kr. virði afls, auk stoíh- sjóðsins, 14,980 kr., sem er persónuleg eign hvers fjelagsmanns í rjettu hlutfalli við verzlunarupphæð hans. Fyrirkomulag fjelagsins samkvæmt lögum þess er á þessa leið: 1. (3. gr.) Það „skiptist í deildir og skal engin deild verzla miuna en upp á 1000 kr. og ekki vera fleiri en ein deild í hreppi. Hver fjelagsmaður skal telja sig til einhverrar deildar, nema formaður, sem leyft er að verzla í .sjerreiku- ingi“. 2. (4. gr.) Deildarmenn kjósa sjer deildarstjóra. Hann tekur á móti pöntunum deildunga sinna, samlagar þær í eitt, veitir móttöku öllum vöruin og peningum til deildarinnar og af- hendir til fjelagsins það, sem deildin lætur af hendi. „t hvem deild skulu vera 2 menn, sem fjelagsstjórnin tekur gilda, er ásamt deildarstjóranum hera ábyrgð á vörupöntun- um og vöruloforðum deildarinnar gagnvart fjelagsstjórninni; skal annar þeirra vera varadeildarstjóri, og skulu þeir (á- hyrgðarmennirnir) árlega skrifa undir pöntunarlista ogvöru- loforð deildariunar ásamt deildarstjóranum11. 3. Stjórn fjelagsins er kosin á a-ðalfundi af deildarstjórum (5.gr). Á aðalfundi eru rædd öll málefni fjelagsins; atkvæðisrjett eiga þar að eins deildarstjórar og stjórnarnefndarmenn. Af nefndarmönnum er einn kosinn formaður og annar varafor- maður. 4. (7. gr.) Eormaður hefur á hendi allar framkvæmdir fjelags- ins eptir reglum, er hver aðalfundur setur, og annast alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.