Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 76
70
að sama skapi fyrir norðan fjallgarðinn, svo að undanfarin ár
hefur umsetningin verið nálægt þvi að 3/6 hlutum þeiin megin.
3Það hefur líka veikt fjelagið að sunnanverðu, að Suður-Dala-
menn hafa verið að fást við annarskonar pöntunarfjelög tvö
siðustu áriu
Eins og getið er annarsstaðar í riti þessu, stóð hagur fje-
lags þessa mjög illa við árslokin 1892. Það var þá komið i
æðimikla skuld við umhoðsmanninn, sem safnazt hafði ár frá
ári, eu þó mest það árið, og þó voru skuldirnar innanfjelags
eun meiri og át-tu flestallar heima í suðurhlutanum.
Á þetta er nú komið gott lag. Allar skuldir horfhar og
fjelagið búið að safna sjer varasjóði og eignast dálítið í húsum
og verzlunaráhöldum, eða' um 3000 kr. virði afls, auk stoíh-
sjóðsins, 14,980 kr., sem er persónuleg eign hvers fjelagsmanns
í rjettu hlutfalli við verzlunarupphæð hans.
Fyrirkomulag fjelagsins samkvæmt lögum þess er á þessa
leið:
1. (3. gr.) Það „skiptist í deildir og skal engin deild verzla
miuna en upp á 1000 kr. og ekki vera fleiri en ein deild í
hreppi. Hver fjelagsmaður skal telja sig til einhverrar
deildar, nema formaður, sem leyft er að verzla í .sjerreiku-
ingi“.
2. (4. gr.) Deildarmenn kjósa sjer deildarstjóra. Hann tekur á
móti pöntunum deildunga sinna, samlagar þær í eitt, veitir
móttöku öllum vöruin og peningum til deildarinnar og af-
hendir til fjelagsins það, sem deildin lætur af hendi. „t
hvem deild skulu vera 2 menn, sem fjelagsstjórnin tekur
gilda, er ásamt deildarstjóranum hera ábyrgð á vörupöntun-
um og vöruloforðum deildarinnar gagnvart fjelagsstjórninni;
skal annar þeirra vera varadeildarstjóri, og skulu þeir (á-
hyrgðarmennirnir) árlega skrifa undir pöntunarlista ogvöru-
loforð deildariunar ásamt deildarstjóranum11.
3. Stjórn fjelagsins er kosin á a-ðalfundi af deildarstjórum (5.gr).
Á aðalfundi eru rædd öll málefni fjelagsins; atkvæðisrjett
eiga þar að eins deildarstjórar og stjórnarnefndarmenn. Af
nefndarmönnum er einn kosinn formaður og annar varafor-
maður.
4. (7. gr.) Eormaður hefur á hendi allar framkvæmdir fjelags-
ins eptir reglum, er hver aðalfundur setur, og annast alla