Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 102

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 102
96 við fleiri veiðiútgjörðir, og þar á meðal við bátaveiðina. Báta- útgjörðarmenu hafa engn síður hvöt til saintaka í fiskverkun, í saineiginlegum saltforða, í fisksölunni og reglulegum kaup- fjelagsskap. Hásetar á bátum hafa einnig hvöt til að vera meðeigendur í bátaútgjörðinni. * * * Greinarkorn þetta hafði jeg skrifað áður en jeg kom á þing næstl. sumar. En þegar þar kom, fræddist jeg um það, að trúin á þilskipaútveg er ekki eins örugg og almenn og jeg hafði hugsað. Ýmsir, sem jeg talaði við, hjeldu þvi fram, að þilskipaútvegur borgaði sig yfirleitt illa fyrir aðra en kaupmenn, en þeir einmitt næðu sjer niðri á verzlun sinni við háseta þá, sem þeir hefðu á skipum sínum. En fái nú hásetar þeirra, eius og ætla má, þolanlega atvinnu að öllu saintöldu og athuguðu, og kaupmennirnir hagnað, þá er það heildin öll, sem fær liagnað, og muudi ekki síður verða þótt heildin, útgjörðarmenn (þ. e. kaupmenn) og hásetar, væri samviunufjelag með því fyrirkomu- lagi, sem jeg hef beut á, og þeim muu betur sem góð sam- vinna bæri meiri ávexti. Jeg get nú annars vel trúað því, að þilskipaútvegur borgi sig ver og komi ver við fyrir fjölskyldumenn heldur en báta- útvegur, þar sem hann er eins auðsóttur og áreiðanlegur að jafnaði og t. d. við ísafjarðardjúp. En annaðhvort eru það öfgar, að botnverpingar sjeu búnir að ryðja mönnum af báta- miðum víðsvegar, ellegar þilskipaútvegur ætti að borga sig fyrir þá, sem fyrir því hafa orðið. Og sannist það, að þilskipaút- vegur borgi sig ver fyrir oss Islendinga heldur en útlendinga við vorar eigin strendur, þá væri sannarlegt þarfaverk fyrir fróða menn að komast að og benda á hvernig í því getur legið. P. J. 2. Nafnið kaupfjelag. Eyrir nokkrum árum var í einhverri ritgjörð í blöðunum (mig minnir í ,,ísafold“) minnzt á, hver munur væri á „kaup- fjelögum“ og „pöntunarfjelögum11, og höfundurinn komst að þein-i niðurstöðu, að þau ein íjelög væru kaupfjelög, semhefðu skuldlausa verzlun, en hin ekki. Litlu síðar ritaði Torfi í Ólafs- dal ritgjörð sína í „Andvara“ 1893 og gjörir þar þann skilmun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.