Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 108

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 108
102 laust af eiustaklingunum, komist aptur fast og öruggt skipu- lag. Það er uú auðsætt, að af þessu leiðir, að sumar stöður eða atvinnugreinir í mannfjelaginu verða smámsaman óþarfar. Þetta gildir fyrst og fremst um smákaupmenn í öllum grein- um. Framleiðandi og neytandi munu, með hjálp hins fjelags- lega skipulags, nálgast hvor annan, og geta haft bein viðskipti, svo allir milliliðir milli þeirra verði óþaríir. Hreyfing sú, er stefnir að þessu, er hyggð á svo rjettmætum rökum, og fram- komin af svo eðlilegi'i þörf, að hún verður ekki stöðvuð á miðju skeiði. — Samt er það ekki meining vor, að hætt verði þegar að reka verzlun á vanalegan hátt. Það getur máske orðið á endanum, en sjálfsagt líða langir tímar þangað til. Eu sú verzlun á að hverfa nú þegar, sem brytjar vörurnar svo smátt, og umsetur þær í svo smáum skömtum, að mjög mikla verðhækkun þarf til þess að verzlunarrekendurnir geti lifað af starfi sinu. Margir signa sig og hiðja fyrir sjer, er þeir heyra slíkar kenningar sem þessa, er miða að því að afnema það, sem skoð- að hefur verið eins og nokkurskonar helgidómur. — I augum margra mauna eru smákaupmenuirnir við búðarborðið einskon- ar prestar eða djákuar í kelgidómi mannQelagsius, sem eiga að vera friðhelgir. Þetta er mjög svo nærsýnisleg og smásál- arleg skoðun. Yjer neitum því að vísu ekki, að margur smá- kaupmaður aflar lífsuppeldis síns á ærlegan hátt, eins ærlegau og hver annar maður. En samt sem áður er sú krafa jafn- rjettmæt, að afnumdir sjeu og óþarfir gjörðir sem flestir milli- liðir millum framleiðanda og ueytanda; og húu muu ekki keld- ur hverfa eða þagna sú krafa, fyrri en henni er fullnægt, því húu er eðlileg afleiðing af ástandi þessara tíma. 5. Útsvarsskylda kaupfjelaga. í danska kaupfjelaga hlaðinu stendur þessi grein: „Ár- vökur hreppsnefnd ein í Vjebjarga amti áleit, að úr því lögin ekki bönnuðu að leggja útsvar á kaupfjelag, þá væri það leyfi- legt, og lagði því útsvar á fjelag, sem hafði hækistöðu sína í hreppnum. Málið var kært fyrir amtsráðinu, sem benti hrepps-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.