Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 50

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 50
44 „náttúru úrvalið“, og einmitt þetta'er aðalskilyrðið fyrir framþróuu alls, sem líf hefur, Eu afleiðingarnar af rann- sókn og sönnunum Darwin’s ná lengra en til líffræðinnar einnar. Eins og ölduhringarnir út frá steininum, sem slöngvað er í vatn, fara æ stækkandi, þannig hafa öldurn- ar af kenningu Darwin’s breiðst út yfir stærra og stærra svæði vísindanna og hinnar almennu þekkingar, og valdið gagngjörðri brejffingu á hinni almennu lífsskoðun. Hin heimspekilega þýðing Darwin’s er aðallega fólgin í þvi, að hann ruddi gjörsamlega burtu þeirri hugmynd eða kreddu, að mennirnir hefðu fuudið og skilið tilgang og endimark tilverunnar (finalitets idé). Áður höfðu menn gjört forsjón- inni upp ákveðinn, skiljanlegan tilgang með sköpunarverk- inu, og leitazt við að heimfæra alla fyrirburði undir fyrir- hugaðar ráðagerðir hennar, til þess að ná þessu marki. Darwin sýndi og sannaði þar á móti, að í sjálfri náttúr- unni ráða lögmál, er eyða og afmá allt hið miður hæfilega, en velja úr hið hæfasta til að æxlast og festa eigin- leika sína i lífinu. Hann sýndi, að lögmál náttúrunnar starfa sjálfkrafa að því að framleiða hið hentugasta fyrir lífið. Dað, sem er hentugast fyrir viðhald og framþróun lífsins, það verður, en hið hentuga fyrir lífið er ekki or- sökin. Þess vegna sjáum vjer að cins orsakasamböndin (kausalitet) en engan upprunalegan tilgang (finalitet). Yið nánari íhugun sjest brátt, að þessi skoðun hlýtur að hafa áhrif, ekki einungis á afstöðu einstaklinganna hvers gagnvart öðrum, heldur og á fjelagsheildirnar. Baráttan fyrir tilverunni á sjer engu síður stað millum flokka og fjelagsheilda en á millum einstaklinganna. Hið náttúr- lega úrval á sjer engu síður stað meðal stofnana og skipu- laga en meðal einstaklinga. Að fullkomnari stofnanir ryðji hinum ófullkomnari úr vegi, að fullkomnara skipulag komur í stað ófullkomuara, að þroskaðri þjóðflokkar út- rýma hinum óþroskaðri og spilltari, þetta allt sýnir glögg- lega sannindi þessa alheimslögmáls. Fjelagsfræðin kennir ekki um neinn ákveðinn tilgang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.