Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 58

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 58
I 62 ritun, bókmenntasögu og bókmenntarannsókn (Kritik). Á- hrif þessi koma ljóslega fram í ritum margra bókmenta- skörunga, svo sem bjá Taine og Georg Brandes; og enginn söguritari eða bókmenntarýnir nú á dögum lýsir nokkrum pólitiskum skörungi eða bókmennta-snillingi sem sjerstæðri eða sjálfstæðri veru, sambandslausri við þá þjóðfjelags- beild, sem framleiddi hann, bafði ábrif á hann, og jafn- framt var starfsvið bans og verkefni. Jafnvel á sjálf fagurfræðin og listirnar bafa hinar nýju fjelagsskoðanir og hugsjónir haft mjög mikil áhrif. Um ekkert efni er skáid- unurn nú á tímum svo tíðrætt, jafnt í sjónleikjum, sögum og ljóðum, sem um sainbönd, mótsagnir, meinsemdir og galla fjelagslífsins eða mannlífsins sem heildar, og þó einkum um samböud einstaklinganna við lífsheildina, venj- urnar og skipulagið, með þeirra mörgu mótsögnum og vafa- spurningum. Fjelagsheildin og hin náttúrlegu lögmál hennar hafa nú á tímuin nær því sömu þýðingu fyrir ein- stakliugana sem örlaganornirnar áður höfðu. — Afar vorir og ömmur þekktu varla skáldsögur, er ritaðar væru til skýringar eða úrlausnar ráðgátum fjelagslífsins. Á vorum dögum eru þessar ráðgátur langtíðasta verkefni skáldsagna- og sjónleikja-höfundanna, og þeir hafa opnað augu manna fyrir mörgum þeim hlutföllum mannfjelagsins, eráðurvoru hulin, svo sem eru þeir: Dickens, Yictor Hugo, George Sand, Björnstjerne Björnson, Hinrik Ibsen, Emile Zola o. fl. o. fl. Öll þessi skáld, og þó einkum hinn síðast nefndi, leggja mesta áherzlu á að lýsa mannlífsheildinni, orsaka- og afleiðinga-samböndum hennar, og sambandi einstaklings- ins við heildina gegnum skipulag, viðtektir, venjur ogtrú. í slíkum ritum gætir einstaklingsins æ minna og minna í hlutfalli við heildina á líkan hátt og hinar einstöku raddir í tónaskáldskap Wagner’s hverfa inn í hina voldugu sam- hljóma heildarinnar. Yjer lifum nú á tímabili fjelagsskaparins og sam- verknaðarins; ekkert tímabil í sögunni hefur verið jafn- þrungið af fjelagslegum vafaspurningum, er krefjast úr-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.