Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Qupperneq 38

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Qupperneq 38
32 hann þá að taka þennan arð ? Mundi það ekki verða sami arðurinn, sem hann tæki þá aptur frá kaupfjelagsmönnum, og færði saman í sína vasa? Og hvað er svo eiginlega unnið með því? Ekkert annað en það, að kaupendurnir, þjóðin, verður að borga þennan skatt, til þess að eiga inn- lenda kaupmannastjett, sem lifir á því að draga til sín arð frá atvinnuvegum alþýðu, og safna honum á fárra manna vald og umráð. Það er að vísu hægt að segja að við það mundu allmargir menn í landinu fá atvinnu. En hvað ríður þjóðinni á því? Hvaða nauðsyn er oss á því að koma upp stjett í landinu, sem ekkert framleiðir, meðan oss vantar svo tilfinnanlega vinnukrapta og fje til hinna framleiðandi atvinnuvega. Það eru ekki ófrjóar atvinnu- greinar handa atvinnulausu fólki, sem oss vantar, heldur vantar oss einmitt fólk til þess að reka hina frjósömu, náttúrlegu atvinnuvegu landsins. Það er til þeirra en ekki frá þeim, sem vjer þurfum að leiða frjóvgandi arð. Þjóð- in verður ekki ríkari við það að taka svo eða svo marga af sínum fáu vinnumönnum og láta þá hafa atvinnu við það starf, sem ekkert framleiðir, t. d. að taka við hlutun- um af einum, og rjetta þá öðrum, þótt þeir hæglega nái saman án þess. Því minna vinnuafl sem gengur til allra slíkra „snúninga" því betra; því hinar virkilegu auðsupp- sprettur, hin náttúrlegu efni og gæði, sem fyrir höndum eru í landinu, vaxa ekki við það nje ávaxtast, heldur dregst einmitt frá þeim fje, og reynslan hefir sýnt, hvað um það verður. Það er ekki hægt nje rjett að banna einstakling- um að flytja af landi brott, en allir vita, að kaupmönn- um — þótt innlendir sjeu — hættir rnjög til þess, er þeir hafa grætt nóg fje, og hvað verður þá um arðinn? Renni hann þar á móti til alþýðu í kaupfjelagi, er engin hætta á, að hann verði fluttur út úr landinu.* *)Manni dettur ósjálfrátt í hug — í sambandi við þetta -- svarið, sein sýsluniaður gaf bóndamun, er kærði, að hnuplað heiði verið frá sjer: „Æ, vert’ ekki’ að því arna; það eru bara vasaskipti; það fer ekki út úr landinu.11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.