Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 103
97
í þessu efni, að kaupfjelög sjeu þau eiu, er afhendi vörur gegn
borgiín út i liöud, svo sem flest slík fjelög erlendis. En fje-
lögin hjer á landi, sem sama augnamið hafa, sjeu að eius
„pöntuuarfjolög“, er hafi ekki enn uáð í þá t.á að geta heitið
„kaupfjelög11. Þessa sömu skilgreiuing hefur nú Guðjón Guð-
laugsson í ritgjörð sinui hjer framar i ritinu.
Jeg ætla nú að gefa dálitla upplýsing um þetta nafn „kaup-
fjelag“. Jeg hygg að orðið sje ekki gamalt, einmitt jafngamalt
kaupíjelagi Þingeyinga. Að minnsta kosti veit jeg með vissu,
að þótt eiuhver málfróður maður geti grafið upp þetta orð ein-
hversstaðar í málinu, þá voru ekki forkólfar kaupfjelagsius hjer
svo málfi’óðir. Þeir bjuggu þetta orð til — sem ekki var mik-
ill galdur — einmitt handa þessu fjelagi og samskouar fjelög-
um. Orðið var engin tilraun til að þýða nöfnin á fjelögum
með sama augnamiði erlendis, því þau voru hjer að kalla ó-
kunn þá, enda er það ekki heldur orðrjett þýðing á þeirra
nöfnum, þótt það sje notað.
Orðið getur átt við hvert það fjelag, sem framkvæmir kaupskap.
En höfundarnir vildu aðgreina þetta nýstofnaða fjelag (K. Þ.)
frá eldri verzlunarfjelögum; þvi nafhið gæti anuars orðið hjálp
til þess að draga það í þeirra fótspor. Þess vegna vildu þeir
ekki kalla það „verzlunarfjelag“. Auk þess vakti það og þá
fyrir, að þetta væri ekki verzlun í venjulegum skilniugi, sem
hjer var verið að stofua. Ekki vildu þeir heldur kalla það
„pöntunarfjelag"; fýrst og fremst af þvi, að það orð er ljótt,
og þar næst af því, að það nær ekki til eins meginatriðis í til-
gangi fjelagsins, og það er að koma gjaldeyri fjelagsmanna í
gott verð. Það er lfka býsna skoplegt, sem búið er til út af
öðru eins nafni, t. d. að leggja inn ull í „pöntuniua" og annað
enn verra.
Eun er þess að gæta, að ef orðið „kaupfjelög11 er haft um
hin erlendu fjelög, þá eiga hin íslenzku það engu siður; því
allt, sem gjörir kaupfjelagsskapinn á Englandi, í Daumörku og
víðar sjerstaklega frábrugðinn kaupmennskunni, er algjörlega
sameiginlegt með hiuum íslenzku fjelögum. En því miður bind-
ur nafuið einmitt ekki þetta í sjer, heldur er nú búið að binda
hugmyndina, sem liggur í enska orðinu Coopteration, við orðið
kaupfjelagsskapur, án þess að það svari til.
Jeg vil þess vegna mælast til þess við þá Torfa í Ólafsdal
Tlmarit kaupfjelaganr a. II. 1897. 7