Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 61

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 61
65 var kunnugt um kaupfjelög i öðrum löndum að uokkru ráði. Og sauuarlega má það vera bæði gleði og hvöt fyrir osskaup- fjelagsmeuu, að oss skuli hafa horið að sama bruuui og kaup- fjelagsmenn í öðrum löndum, þrátt fyrir þelvkiugarleysi og afstöðubægðir á vora hlið. Eu eigi að síður munu ýmsir kaupfjelagsmenu hjá oss, hvað þá aðrir, eiga eptir ýmist að opna augun fyrir stefnumiði kaupfjelagsskaparius, ellegar að fá áhuga og trú á þvi. Jafn- víst er og það, að kaupfjelög vor þurfa að læra yfrið margt af góðum kaupfjelögum erlendis. í>ess vegna eru skýrslur og frjettir frá erlendum kaupfjelögum eitt hið þarfasta, sem rit þetta getur flutt. En nú vifl svo óheppilega tfl, að jafnvel kaupfjelögiu, sein stofuað hafa þetta rit, hafa ekki enn þá sent mjer neinar af þeim skýrslum, sem jeg óskaði eptir, og þvi síður hin fjelögin, að einu undanteknu. Það verður þess vegna af skornum skamti, sem þetta hepti tímaritsins færir lesendum sínum af þess konar. A hinn bóginn skortir mig tíma og tækifæri til að afla mjer nægilegra skýrslna um erlend kaupfjelög. Jeg hef útvegað mjer 2 kaupfjelagsblöð, nfl. „Maanedsblad for Danmarks Brugsforeninger“, gefið út af sambandsfjelagi danskra kaupfjelaga, og „Cooperativ News“, sem gefið er út af sam- bandi kaupfjelaganna ensku. Af því jeg les ekki ensku sjálfur, hef jeg mestmegnis notað „Maanedsbl.11; enda er nokkurn veg- inn eins mikið á því að græða af því, sem takandi er upp í þetta rit. að svo stöddu. I. Um kaupfjelög og önnur sainvinnufjelög í útlöndum. 1. Kaupfjelögin í Danmörlcu. (Tekið eptir dönskum kaupfjelagsritum). Eyrir aflmörgum árum gekk mikifl hluti danski-a kaupfje- laga í samband; en síðau klofnaði sambaud þetta í tvennt, eða varð að tveim sambandsfjelögmn. Náði annað yfir Jótland, en hitt yfir eyjarnar. Nú fyrir 2 árum (7. des. 1895) komst sameining á aptur með þessum tveim fjelögum, og gekk sú samsteypa í fullt gildi 1. jan. 189G. Heitir nú fjelagið „Sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.