Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 85

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 85
79 hann fiilla ábyrgð á aðfluttum vörum, þegar þær eru komn- ar í hús. Fyrir þessi störf til samans borgar fjelagsstjórnin nú sem stendur árlega 2000 krónur; fylgja þau hlunnindi þess- uni kostnaði, að fjelagsmenn geta vitjað um vörur sínar nálega á hverjum tíma árs, sem þeir vilja; en þó eru skiptingar á vöruheildum takmarkaðar nokkuð. — Laun formanns (o. fje- lagsstjórnar) eru nú þar að auki 1000 kr. á ári og ennfremur 100 kr. fyi-ir ábyrgð á reikningum. Með ábyrgðinni á vörum og reikningum er fyrirbyggt, að hroðvirkni eða vangæzla í vöruafhending eða reikningshaldi bitni á fjelaginu. Til lúkn- ingar innlendum kostnaði er lagt á aðfluttar vörur 6%i þar af 1% til húsa og áhalda, og á útfluttar vörur, aðrar en sauðfje, 1%, auk þóknunar fyrir húsleigu. Umdœmi fjelagsins eru nú 6 hreppar Þingeyjarsýslu: Keldu- uess, Húsavíkur, Aðaldæla, Reykdæla, Skútustaða og Ljósa- vatns. Fjelagsnienn munu vera nú um 230. P. J. 3. Lög íslenzlcra kaupfjelaga. Það var ætlun míu að birta í tímaritinu inntak úr lögum allra kaupfjelaganna íslenzku. Þessi ætlun strandar nú í bráð- iua að nokkru leyti á því, að jeg hef ekki fengið í hendur lög þeirra allra, þótt jeg hafi óskað eptir þeim. Apturámóti hefur herra alþm. Guðjón Guðlaugsson gjört mjer þann greiða að setja inntak úr lögum DalaQ'elagsins í skýrslu þá, sem hann hefur samið um það og hjer er að framan. Jeg hef nú að eins í höndum lög Kaupfjelags Isfirðiuga prentuð 1888 (má vera að þeim hafi verið breytt síðan), lög Stoldrseyrarfjelagsins samþ. 15. maí 1894 og lög Kaupfjelags Þingeyinga samþ. í janúar 1897. — Auk þess nú sem lögin sýna betur en nokk- uð annað liið helzta í fyrirkomulagi eða skipulagi fjelaganna, getur það verið til hagræðis stofnendum nýrra kaupfjelaga að fá sem bezt yfirlit yfir lagaákvæði fjelaganna sjer til leiðbein- ingar. Lögum Kaupfjel. Þingeyinga hefur t. d. verið fjórum sinnum breytt á 14—15 árum og koma þær tíðu lagabreyting- ar af því, að fjelagið varð að brjóta sjer óruddan veg og óx jafnótt frá sínum eigin lögum, einkum fyrstu árin. Síðan 1888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.