Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 7
Hugleiðingar um verzluuarsamtök
og-
um stofusjóði kaupfjelaga.
(Eptir Guðjón Guðlaugsson alþm.).
Málsliátturinn „af misjöfnu þrífast börnin bezt“ befur
sannazt og mun sannast enn frekar á verzlunarsamtökum
vorum, sem ýmist eru kölluð Kaupfjelög, Verzlunarfjelög
eða Pöntunarfjelög.1 Þótt aldur þeirra sje alls ekki hár,
sízt sumra þcirra, þá eru þó flest þeirra búin að verða
fyrir breytilegum kjörum í ýmsum greinum, bæði að því
er snertir verzlunarárferði og ekki síður af völdum sumra
raanna, er litið hafa allt öðrum augum á framkvæmdir
') Skólastjóri Torfi Bjarnason í Ólafsdal kaflar öll þessi
verzlunarsamtök vor, sem myndazt liafa á tveim síðustu áratug-
um, P'óntunarfjel'óg (Andvara 18. ári 1893), til aðgreiningar frá
likum verzlunarsamtökum, sem Bretar hafa komið upp hjá sjer
og sem hann álítur rjett kölluð Kaupfjel'óg. Jeg er þessari að-
greiningu fullkomlega samþykkur og nota hana því í grein
þessari, þar sem minnzt er á þessi tvennskonar samtök. Aðal-
einkenni vorra verzlunarsamtaka eru þau, að þau hafa
pantað nauðsynjar meðlima sinna frá útlöndum móti borgun
eptir á, en ekkert veltufje haft og ekki keldur leitazt við að
hafa það, en látið ágóðann renna óskertan til fjelagsmanna, að
eins með litlum undantekningum nú á síðustu árum. £>essa
aðferð hafa þau öll haft og verðskulda því öll eitt og sama
nafn.
Brezku fjelögiu hafa veltufje og kaupa því allar sinar
vörur fyrir horgun út í hönd, en til þess að eignast það veltu-
fje, skila fjelögin ekki til meðlima simaa nema litlum hluta af
verzluuarai'ðinum, en auka veltufjeð með meiri lilutanum.
Tlmarit kaupfjelaganna. II. 1897. 1