Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 7

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 7
Hugleiðingar um verzluuarsamtök og- um stofusjóði kaupfjelaga. (Eptir Guðjón Guðlaugsson alþm.). Málsliátturinn „af misjöfnu þrífast börnin bezt“ befur sannazt og mun sannast enn frekar á verzlunarsamtökum vorum, sem ýmist eru kölluð Kaupfjelög, Verzlunarfjelög eða Pöntunarfjelög.1 Þótt aldur þeirra sje alls ekki hár, sízt sumra þcirra, þá eru þó flest þeirra búin að verða fyrir breytilegum kjörum í ýmsum greinum, bæði að því er snertir verzlunarárferði og ekki síður af völdum sumra raanna, er litið hafa allt öðrum augum á framkvæmdir ') Skólastjóri Torfi Bjarnason í Ólafsdal kaflar öll þessi verzlunarsamtök vor, sem myndazt liafa á tveim síðustu áratug- um, P'óntunarfjel'óg (Andvara 18. ári 1893), til aðgreiningar frá likum verzlunarsamtökum, sem Bretar hafa komið upp hjá sjer og sem hann álítur rjett kölluð Kaupfjel'óg. Jeg er þessari að- greiningu fullkomlega samþykkur og nota hana því í grein þessari, þar sem minnzt er á þessi tvennskonar samtök. Aðal- einkenni vorra verzlunarsamtaka eru þau, að þau hafa pantað nauðsynjar meðlima sinna frá útlöndum móti borgun eptir á, en ekkert veltufje haft og ekki keldur leitazt við að hafa það, en látið ágóðann renna óskertan til fjelagsmanna, að eins með litlum undantekningum nú á síðustu árum. £>essa aðferð hafa þau öll haft og verðskulda því öll eitt og sama nafn. Brezku fjelögiu hafa veltufje og kaupa því allar sinar vörur fyrir horgun út í hönd, en til þess að eignast það veltu- fje, skila fjelögin ekki til meðlima simaa nema litlum hluta af verzluuarai'ðinum, en auka veltufjeð með meiri lilutanum. Tlmarit kaupfjelaganna. II. 1897. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.