Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 66

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 66
60 við það, sem er annarsstaðar; þar eru það smærri bændur og atvinnurekendur. Á Þýzkalandi hafa smærri atvinnurekendur komið á fót lánstofnunum, og bændur á Frakklandi liiuum svo- kölluðu „Syndicats agricoles11 (búenda-samtök). Þar á móti er hin mikla útbreiðsla á kaup- og framleiðslufjelögum á Bret- landi. Sviss stendur hjer mitt á milli; hefur eins og Frakk- land allmikið af landbúnaðarsamtökum, og eins og Englendingar kaupfjelög með ágætu fyrirkomulagi. Árið 1894 voru kaup- og framleiðslufjelög á Stórbretalandi 1589 að tölu; fjelagsmenn í þeim 1,245,958; starfsfje samanlagt 18 miljónir sterl. punda (344 milj. króna); ársumsetning yfir 47 milj. Lstrl. og hagnaður netto 4,784,000 Lstrl.* **) Árið 1881 er fyrst nákvæm skýrsla um tölu fjelaganna og ástand, og til þess að sýna hinn ákaflega vöxt og viðgang fjelaganna síðan, era hjer samanburðartölur árin: 1881 — 1894. Tala fjelaganna . . . 997 1589 Tala fjelagsmanna . . 559,913 1,245,958 Starfsfje Lstrl. . . . 7,173,862 18,196,867 Ársumsetning .... 21,420,823 47,147,230 Hagnaður 1,587,098 4,784,109 Hlutfall fjelagsmanna við manntölu þjóðarinnar . 1,6% 3,2% Langmestur hluti fjelaganna eru kaupfjelög. Árið 1894 voru þau 1421 að tölu (England 1124, Skotland 284, írland 13). Ejelagsmenn í kaupfjelögunum voru 1,213,000; starfsfje 14y2 milj. Lstrl.; ársumsetning 32 % milj. Lstrl.; hagnaður 4,460,000 Lstrl. og er það 13,8 % af nmsetningunni. Til uppfræðingar og menntameðala var varið 36,271 Lstrl. Mörg af kaupfjelögunum hafa ekld einungis vörurnar til sölu, heldur framleiða þær líka. Það eru til fjelög, sem reka skósmíði, dúkagjörð, brauðbakstur, matvælagjörð, klæðasaum, kornmillur, akuryrkju o. fl.. Er það sjerstaklega ept-irtekta- vert, að þeim fjelögum fjölgar ört, sem hallast að framleiðslu *) 1896 var tala fjelaganna komin upp í 2000, umsetningin í 930 miljónir króna og hagnaður netto i hjer um hil 100 milj. króna. **) Ekki er svo mikið um, að álika skýrsla og þessi verði sýnd um íslenzk kaupfjelög.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.