Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 100
94
eu eru fúsir að leggja fram viuuukraptíuu (formenu og hásetar).
Ef þessir tveir flokkar leggja saman, myuda regluleg sam'vúunu-
fjelög með góðri stjóm og skipulagi og fylgja svo fyrirtækiuu
með tiltrú og góðri vou, þá skil jeg ekki í öðru eu að mikið
áviunist og að það, sem vinnst þanuig, verði uotasælla eu með
uokkru öðru fyrirkomulagi.
Jeg hugsa mjer fyrirkomulagið í aðalatriðunum á þessa
leið. Menn á allstóru svæði, sem stuuda fiskiveiðar, ganga í
sjálfsábyrgðarfjelag og sjeu inngönguskilyrðin meðal annars
viss hluteign í höfuðstóli Qelagsins (ekki mjög stór) og sam-
svarandi ábyrgð. Fjelagið kaupir og gjörir út svo mörg þil-
skip, sem það hefur efui og ástæður til. Það kemur og á fót
samsvarandi frystihúsum, saltforða, fiskverkunarstæðum og uauð-
syulegum áhöldum. Allir hásetar á skipuuum og stöðugir
verkameuu sjeu í fjelaginu, og fá þeir viuuulaun sin í ákveð-
inui hlutdeild aflaus. Allur kostnaður við útgjörðiua og fisk-
verkunina að öðru leyti sje fjelagslegur. Ejelagið auuast sjálft
eða með eigiu erindsreka sölu fisksins á markaði. Jafuframt
þessu sje fjelagið kaupfjelag, þ. e. gjöri sameiginleg iunkaup á
öllum helztu nauðsynjavörum, ekki einuugis til útgjörðariuuar,
heldur og til heimilisþarfa livers fjelagsmauus. Það setji sjer
strangar reglur um fiskverkuuina.
Hlunuindi við svona lagaðau fjelagsskaj) eru skjótt auð-
sæ, t. d.:
1. Að ýmsir smámolar, sem til lítils voru haguýttir áður,
verða þá sameinaðir í þjónustu framfarafyrirtækis í allstór-
um stíl og bæta að sínu leyti úr ijárskortinum.
2. Þess konar fjelag getur með sjálfskuldarábyrgð sett all-
tryggilegt veð gegn nauðsynlegu fjárláui í viðbót við það
veð, sem er í skipum þess og húsum.
3. Hjer fara hagsmuuir allra saman; alúð og erfiði einstakl-
ingsius eru hagsmunir heildariunar og hagsmunii- heildar-
iuuar koma eingöugu niður á eiustaklinguuum eptir rjettu
hlutfalli.
4. Ejelagið hefur í öllum atriðum eius góða afstöðu ogísum-
um betri til þess að útgjörðin beri sig vel heldur eu nokk-
ur kaupmaður, þegar það um leið er kaupfjelag.
5. Tryggiug lyrir góðri fiskvei’kuu er feugiu.