Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 105

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Page 105
99 hatm sjálfur getur framkvæmt með minni tilkostnaði í vel skipuðu kaupfjelagi. 5. Þessir 20—30ð/OI sem ueytaudinn er rændur, koma smá- kaupmanninum að litlum eða engum notum. Mestur lilut- inn rennur í vasa stóreiganda, nefnil. „grossera11 og baukaeigauda (fjárrentur) húseiganda (húsaleiga) o. s. frv. Hinn hlutinn eyðist til óþarfrar vinnu, tímaeyðslu, upp- bótar vanskilum o. s. frv. 6. ífrjáls samkeppni einstaldiugauua fær ekki — eftir eðli sinu — bætt xir þessum vandkvæðum. Hún getur að eius þrýst kaupmaunshagnaðiuum uiður að vissu lág- marki, en veldur einmitt með því hinum alþelddu meiu- um og öfgum, sem eru óhjákvæmilegir fylgifiskar hennar, og valda hiuum varnarlausa neytauda meira og sárara tjóns en nokkuð annað, svo sein eru: gjaldþrot, óeðlileg verðlilutföll o. s. frv. 7. Hin lang-hagsýuasta aðferð til að byrgja og tryggja neytendurna er sú, er kaupfjelögin viðliafa, því þau taka einungis tillit til þarfanna. 8. I hveiTÍ stöðu sem neytandinn er, hvort sem hann er verkmaður, bóudi, embættismaður eða annað, þá þarf haun að verzla; hann hefur þann eiginleika að vera við- skiptamaður; hefur ákveðið viðskiptagildi. Um þettavið- skiptagildi keppa nú allar hinar inörgu þúsundir manna, sem lifa á verzlunarágóða (vöruframfærslu), og til þess að tryggja sjer viðskiptin, eða ná í þau frá öðrum, viðliafa þessir menu hinar afkáralegustu aðferðir, er kosta stórfje. (Eitt enskt verzlunarhús ver árlega 3—4 miljóuum króna til þess að auglýsa og úthrópa varning sinn). Þetta allt verða neytendurnir að borga. Er það nú undarlegt, þótt sú spurniug sje vakin: Hvaða rjettlæti er í því, að sá neytandi, sem t-. d. aflar 700 kr. á ári, sje neyddur til að leggja af mörkum 2 - 300 kr. til óþarfs kostnaðar ? Hví skyldi hauu ekki heldur láta fje þetta reuua til sjálfs síu, með því að ganga í kaupfjelag? 9. Þau kaupfjelög, sem vel og rjett er stjórnað, reynast hvervetna hinar affarasælustu, traustustu og lífvæulegustu stofnauir þessara tima. Reynsla og dæmi liiuna 28 ís- brjóta í Roekdale, sem 1844 mynduðu hið fyrsta varan- 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.