Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1962, Side 54

Andvari - 01.10.1962, Side 54
292 KRISTJAN ALBI.RISSON ANDVAIU til Reykjavíkur, þú værir búinn að Icsa hana, og gæfir henni svo meðmæli þín við forleggjarann. En gætirðu fengið nokkurn til að lofa [að] gefa hana út, ef þjer (og forleggjaranum) líkaði hún? Skyldi nú svo ólíklega fara að þetta gæti tekizt, og forleggjarinn vildi gefa eitthvað ofurlítið fyrir hana — þá ætla jeg enn fremur að biðja þig bónar. Idún er sú, að senda Lögbergi eitthvað, hvað sem þjer sjálfum sýnist, í bundinni eða óbundinni ræðu, en helzt með þínu eigin nafni. Helzt vildi jeg þó einhverja hug- leiðingu frá þjer urn einhver mál íslenzku þjóðarinnar. En annars ræður þú sjálfur. Svo er meiningin að aptur rynni inn til þín sem ritlaun það litla, sem fengist fyrir söguna rnína. Jeg skyldi senda peninga þegar í stað, ef jeg gæti, og biðja þig að skrifa fyrir þá. En jeg get það ekki. Jeg var lengst af atvinnulaus hjer í tvö ár, og jeg er skuldugur. Og jeg er að remb- ast við að borga minn hlut í prentsmiðj- unni þetta ár. Og Lögberg stendur sig ekki svo enn, að það geti keypt að rit- gerðir því að fyrst og fremst verða verka- mennirnir föstu að lifa. Og lengra erum við enn ekki komnir. Þetta var nú eiginlega brjefsefnið, og um það ætla jeg ekki meira að tala. Jeg hef heyrt sagt, að þú hafir eignazt konuefni, gáfaða og elskulega stúlku. Jeg óska Jijer til hamingju af öllu rnínu hjarta. Ef jeg annars bæði Guð, skyldi jeg biðja hann að láta hana ekki deyja burt frá Jijcr. En það geri jeg ekki enn. Skrifaðu mjer línu, góði, með næsta pósti, ef þú getur, helzt langt brjef. Fyrir- gefðu þetta raus og rugl, og eins pappír- inn. Jeg hafði ekki annað hjá mjer en forretnings-pappír „Lögbergs". Og vertu svo æfinlega blessaður. — Þinn einlægur vin. Einar Iljörleifsson. Kvæðið, sem Einar talar um í næsta bréfi að Hannes hafi sent Lögbergi, er Lofkvæði til heimskunnar, sem birtist í blaðinu 1. maí 1889. Um þessar mundir er grunnt á því góða milli Einars og ritstjóra ísafoldar, Björns Jónssonar, sem líka er einn af ritstjórum 'címaritsins Iðunnar. Astæðan er sú að Björn telur Lögberg ýta undir Ameríku- ferðir með ófrægingarskrifum um ástandið á íslandi. Sagan, sem Einar sendir heim með næsta bréfi — og Jón Ólafsson gaf út — var Vonir, en með henni gerist Einar fremsta söguskáld og stílsnillingur Jieirra tírna. 35 Lombard Str. 16. júní 1889. Góði vinur. Það ætti þó ekki að rnega minna vcra, en að jeg þakkaði þjer fyrir kvæðið, sem þú sendir „Lögbergi". Það er enn ná- lega á hvers manns munni. Hafðu beztu þakkir fyrir það. Betur að þú gætir sent mjer meira og vildir jafnframt gera það. Eitt er víst: að hjer vestra er tekið eptir því sem þ>ú segir. En það er nú um stundir svo hörmulega fátt. Þú gerir þjer von um að koma sögunni minni í „Iðunni". Jeg geri mjer litla von um það. Vinskapurinn milli okkar Bjarnar Jónssonar hefur allt af verið nokkuð grunnur, einkum upp á síðkastið. En í Jreirri von, að þjer takist ]ió að koma henni á prent á einhvern hátt, hef jeg nú afskrifað hana og sendi hana með þessum miða. Sendu mjer aptur miða þegar Juj fær tækifæri til, og segðu mjer, hvernig henni reiðir af, og eins hvernig Jijer Jrykir hún. — Jeg man ekki, hvort jeg minntist á það við Júg í vor, hvað jeg hafði hugsað mjer með hónórarið — jeg er orðinn svo ruglaður af annríki og vinnu. En meiningin var að biðja þig að birða það, en senda mjer aptur eitthvað í Lögberg. Gaman hefði verið að fá lipra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.