Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1962, Page 56

Andvari - 01.10.1962, Page 56
294 KRISTJÁN ALBERTSSON ANDVARI kafla frá þinginu. En um fram allt sendu mjer eitthvað viS og við. Allt frá þinni liendi er mjer sjerstakt gleðiefni aS fá að sjá. 1 dag legg jeg af stað sem fréttaritari Lögbergs á kirkjuþinginu vestur í Argyle- nýlendu. Jeg hef lofað að halda þar inn- gangsræðu að almennri diskússíón, og það verður heill, nokkuð langur, fyrir- lestur. ÁSur en jeg fer, þarf jeg ýmsu í lag að koma, og jeg get því ekki um frjálst höfuð strokið fyrir annríki. —- Fyrirgefðu því rispið. Þinn einl. vin, Einar I Ijiirleifsson. Ekki eru til nein bréf frá Einari til Hannesar frá næsta hálfu þriðja ári, en líklegt að þeir hafi meira skrifazt á í sam- bandi við útgáfu Vona. En seinni hluta árs 1891 hefur Ilannes sent Einari Kolbrúnar- Ijóðin, „kvæðaflokk frumkveðinn á dönsku af Bertel E. Ó. Þorleifssyni". Hannes hefur líka beðið Lögberg að svara árás, sem hann hafði orðið fyrir í Heimskringlu 14. október 1891 í grein eftir „A og B og C“. Hannes hafði sem settur dómari kveðið upp dóm í meiðyrðamáli E. rh. Jónassens amtmanns gegn Jóni Erlends- syni, ábyrgðarmanni blaðsins Reykvíkings, sem borið hafði á amtmann ýmsa óreiðu í embættisfærslu. Hannes hafði dæmt um- mælin dauð og ómerk, en ábyrgðarmann- inn til að greiða venjulega fjársekt. í grein- inni í Heimskringlu var ráðizt all-óþyrmi- lega bæði á amtmann og eins á málsmeð- ferð Hannesar Hafsteins. Einar verður við ósk vinar síns, Lögberg skrifar 6. janúar 1892: „í bréfum, sem vér fengum frá Reykjavík með síðasta ís- landspósti, er vikið á þessa Heimskringlu- grein, og er svo að sjá, eins og líka mátti við búast, að hún hafi vakið í Reykjavík þeim mun megnari andstyggð en hér, sem menn eru þar kunnari hlutaðeigandi mönn- um og málavöxtum. Eins og sjá má af öllum blöðum landsins, síðan amtmaður dó, naut bann eindreginnar virðingar hjá öll- um flokkum manna — nema ef til vill fáeinum hatursmönnum sínum — fyrir ein- staka samvizkusemi í allri sinni embættis- færslu, og annars öllu sínu lífi.“ Siðan segir að „dómur H. H. var staðfestur af landsyfirrétti", en í honum sitji þrír merk- ustu lögfræðingar landsins, „og það er yfir þeirra syndugu höfuð, sem þau Eiríkur Magnússon og lleimskr'mgla ættu að hella sinni makalausu krítik." Winnijieg 30/12 — 91. Elsluilegi collega og vinur. Það lyftist heldur en ekki upp á mjer brúnin, þegar jeg fjckk brjef þitt ásamt kvæðunum í síðustu viku. Það kom hvort- tveggja svo óvænt, sem nokkur jólagjöf gat komið, og mjer þótti vænst um það, af þeim jólagjöfum, sem jeg fjekk. (Þú manst sjálfsagt eptir því af skissu Gests Pálssonar, þeirri í fyrra, að þær eru all- mikið tíðkaðar meðal Vestur-íslendinga.) Elafðu ástarþakkir fyrir þína jólagjöf. — Vcslings Bertel! jeg trúi ekki öðru, en það hýrnaði yfir honum, ef hann mætti líta upp úr gröf sinni, jafn-vænt og hon- um þótti ávallt um sína pródúktíón. Það lakasta er, að honum hefði sjálfum verið ómögulegt, þó að allur veraldarinnar auð- ur hefði verið í boði, að gera nokkuð úr garði eins og þessi kvæði eru nú, að minnsta kosti ekki á íslenzku. Mjer þykir þau allt af því fallegri sem jeg les þau optar. Jeg get ekki fengið af mjer að skipta þeim; mjer fannst þau taka sig hezt út sem óskiptur cyclus, svo jeg setti þau öll inn í blaðið, sem kom út í dag. Jeg held, að mest verði eptir þeim tekið á þann hátt — það er að segja, af þcim sem taka eptir nokkru, eða hafa vit á nokkru. Þeir eru vitaskuld fáir — svo sárfáir, að mjer finnst það stundum ger- samlega óþolandi að hugsa til þess að nokkuð sje sett í hlöðin lianda þessum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.