Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1962, Side 71

Andvari - 01.10.1962, Side 71
ANDVARI HROSSADRÁPIÐ Á HÖRGÁRDALSHEIÐI 1870 309 Einkennilegt er það, að í Endurminn- ingum sínum getur Sigurður Briem þess, en um þessar mundir átti hann heima hjá foreldrum sínum á Hjaltastöðum, að Gunnjaugur bróðir sinn hafi átt hest einn ágætan og var folaldið gefið hon- um af síra Jóni Hallssyni prófasti í Mikla- hæ. Segir hann, að það, ásamt mer- folaldi er faðir sinn hafi átt, hafi komizt lifandi úr skálinni. Hafi þau bæði verið alin inni í bæ folaldsveturinn og hryssan skírð ,,Mæða“. Ekki nefnir Jón Péturs- son, að nein folöld hafi verið í skálinni, og þaðan af síður, að neitt hross hafi kom- izt þaðan lifandi. En á einum stað getur hann þess ,,að tvær hryssurnar, sem þar voru hafi átt að vera með folöldum" og er næst að álykta út frá því, að raun- verulega hafi hópurinn vcrið mun stærri, er þeir ráku af stað, en sum hrossanna aldrei farið í skálina, heldur hrakizt frá á fjallinu i hríðinni, og folöldin þá tapað af mæðrum sínum, sem oft hendir, ef óvægilega er rekið, og sennilegast komið, er stóðið var tekið af afréttinum. Þetta mál var mjög umtalað lengi á eftir og aldrei heyrði ég gamla Blönd- hlíðinga svo á það minnast, að þeim hitnaði ekki í hamsi undir þeim umræð- um og því til sanninda set ég þessa skrýtlu á lok þessarar frásagnar: Skömmu eftir að Páil Briem varð amt- maður Norður- og Austuramtsins (hann tók við því embætti 1894), kom hann eitt sinn að Silfrastöðum að sumri til á leið suður. Hann segir Steingrími bónda, sem þá átti afréttinn, að nú séu hross Skagfirðinga komin niður í Oxna- dal og standi í högum og engjum bænda í framdalnum. Væri honum og Blönd- hlíðingum bezt að semja við Bakkasels- bóndann um að hann stæði fyrir þeim, svo þau gengju ekki þannig til tjóns. Steingrímur tók lítt undir það, að greiða þeim fyrir að verja engjar sínar og haga, hélt þeir hefðu ekki annað þarfara að gera en stugga við þeim. Þá segir amt- maður snöggt: „Þá drepa þeir þau fyrir ykkur eins og um árið.“ Þá svarar Stein- grímur: „Þá vona ég að þér verðið okkur hjálplegur, að koma þeim í tugthúsið, þó það lánaðist ekki síðast.“ HEIMILDIR: Norðanfari frá 1870—1872. Annáll 19. aldar. Stefán Jónsson fræðim. Höskuldsstöð- um. Þormóður Sveinsson bókari, Akureyri. Sveinn Sigurðsson frá Giljum. Símon Eiríks- son Litladal o. fl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.