Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1962, Síða 110

Andvari - 01.10.1962, Síða 110
SVEINN SKORRI MÖSKULDSSON: LEIÐRÉTTING á mishermi um sögu eftir Einar H, Kvaran. í grein þeirri nm skólaár Hannesar Hafsteins, sem ég skrifaði í 1. hefti And- vara 1962, kennir missagnar, sem ég vil ekki láta óleiðrétta. Þar er (bls. 36) vitnað til bréfs, sem Skúb Thoroddsen skrifaði Þorvaldi bróður sínum, dags. 13. janúar 1883. í því ræðir bann um sögu, sem Einar Hjörleifsson hafi lesið upp á fundi í íslendingafélagi í Höfn og bafi valdið þar nokkrum úlfaþyt, þar eð áður hafi verið breitt út, „að sagan væri kopia af Jóhannesi Ólafssyni og föður bans“. Síðan segir í greininni: „Einar I Ijörleifsson minntist löngu síðar á þetta atvik við son sinn Einar E. Kvaran og kvað það hafa farið víðs fjarri, að fyrirmyndir sögunnar væru þær, er rnenn hefðu ætlað. Mun hér hafa verið um að ræða sögu eða drög að sögu, sem hann birti síðar í vestur-íslenzka blaðinu Heimskringlu og nefndist Félagsskapur- inn í Þorbrandsstaðahreppi." Nú hef ég hins vegar komizt yfir heim- ildir, sem sýna ljóslega, að þetta fær ekki staðizt. Eru það tvö bréf, sem nú eru í eigu þeirra Ragnheiðar og Sigurðar Haf- staðs sendiráðsfulltrúa í Osló. Ólafur Davíðsson þjóðsagnasafnari skrifaði Sigurði Iljörleifssyni, bróður Einars, á þessa leið 12. janúar 1883: „Veiztu við hvern ég kann bezt af löndum hér? Það er Einar bróðir þinn. Við erum mikið saman, og kann ég alltaf betur og hetur við hann. Ég get ekki hugsað mér elskulegri og meir vinnandi mann. Við sympatíserum líka í flestum mál- um. Einar er nýbúinn að halda fyrirlest- ur í Islendingafélagi um trúarbragða- frelsi á Islandi. Hann studdi sig við blaðagreinir og komst að þeirri niður- stöðu, að trúarbragðafrelsi væri ekki fremur á íslandi en skáldskapargáfa hjá Guðlögi. Hvorugt er víst heldur til nema í orði kveðnu. Þó urðu sumir til að and- æfa fyrirlestrinum, svo sem Jóh. Ólafs- son og Páb Briem, cn Einar hcit þá fal- lega af sér. Á morgun les hann þar upp sögu um svipað efni, sögu, sem bcrst móti into- lerans og merkilegheitum. Ég held, að ég hafi varla heyrt eða lesið betri sögu. Mér finnst hún jafnast við beztu nóvell- ettur eftir Kielland." Sjálfur skrifaði Einar einnig Sigurði bróður sínurn um þessa atburði 15. jan. 1883: „Gleðilegt nýjár! Þakka það gamla. Mér hefur liðið hálfilla það sem af er þessu ári, því ég hef haft eitthvert það versta kvef, sem ég nokkurn tíma hef fengið á ævi minni, og naumast getað fylgt föt- um. Milli jóla og nýjárs starfaði ég að sögukorni, sem ég líka kláraði þá og sem heitir Séra Jón gamli. Ég hef lesið hana upp í íslendingafélaginu, en það gekk ekki orðalaust af. Svoleiðis stóð á, að skömmu fyrir jólin hafði ég haldið fvrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.