Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1993, Blaðsíða 20
18 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON ANDVARI miðja vegu milli fjalls og fjöru á miðri Höfðaströnd, og sést þaðan vítt um Skagafjörð, frá Mælifellshnjúk í suðvestri og alla leið norð- vestur um Skaga og eyjarnar Drangey, Málmey og Þórðarhöfða. Beint á móti Hofi, vestan Skagafjarðar, blasa við Reykjastrandarfjöll með Tindastól sæbrattan nyrst, en þá taka við lægri fjöll og heiðar á Skaga. Jörðin sjálf er landmikil og hvergi aðþrengd, enda var hún um langan aldur höfðingjasetur. A landi Hofs er Hofsós, einn elsti löggilti verslunarstaður á landinu. Hofsbóndi átti þar allar lóðir og réttindi. Hof liggur vestan undan svonefndum Tröllaskaga, hrikalegri hálendisgirðingu, sem lækkar smám saman til norðurs. Hagafjallið fyrir ofan Hof er vinalegur staður, og af því er mikið skjól fyrir norð- austannæðingum. Það er gróið langt upp eftir hlíðinni, og þar nýtur sólar vel. Sonur bóndans á Hofi, Pálmi Jónsson, svaf í rúmi ömmu sinnar, Stefaníu, þangað til hann var rúmlega tíu ára. Hann varð snemma ákveðinn, sjálfstæður og þrekmikill. Ein fyrsta setningin, sem hann sagði, var: „Mámmi getur!“ Þá gat hann ekki sagt Pálmi, en vildi ekki láta sinn hlut eftir liggja. Pálmi gekk ungur til allra venjulegra búverka á bænum, en hugur hans stóð ekki til búskapar. Gramdist Jóni bónda Jónssyni það stundum, að sonur sinn skyldi ekki vilja taka við jörðinni af sér. Pálmi hafði engan áhuga á skepnuhaldi; hann vildi suður. „Pálmi var laginn við öll störf og mjög hagvirkur,“ segir Andrés Björnsson. „Hann þoldi illa, að menn ynnu sér hlutina erfiðar en þurfti. Hann var ákaflega fljótur að sjá úrræði í hverju máli og láta verkin ganga. Hann greip ungan ástríða til verslunar- starfa, og held ég, að hún sé úr ætt móður hans og móðurömmu. Það fólk hafði margt meiri áhuga á kaupmennsku en búskap.“15 Andrés heldur áfram: „Þótt Pálmi hefði þannig ætíð mestan áhuga á verslun, var hann fjölhæfur. Hann var sérstaklega vel gefinn maður, las mikið og hafði gott vit á myndlist. Hann átti talsvert safn málverka, er yfir lauk, hygg ég. Hann var sjálfur mjög drátthagur, þótt hann ræktaði þann hæfileika ekki sérstaklega með sér. Þá var hann vel kunnugur skáldskap og kunni margt vísna, þótt ég vissi ekki til, að hann fengist neitt við að yrkja sjálfur." Á Hagafjalli ofan við Hof voru engjar, á meðan gamlir búskapar- hættir héldust, og þar var eins konar leikvöllur barna og unglinga á Hofi, berjaland gott og gaman að klifra fjallið vegna útsýnis yfir ströndina fjær og nær. „Það segir sína sögu,“ kveður Andrés Björns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.