Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Síða 73

Andvari - 01.01.1993, Síða 73
andvari EVRÓPUBANDALAGIÐ 71 þrjú bandalög eru reist á þremur sjálfstæðum samningum og gildir hver samningur aðeins fyrir hlutaðeigandi bandalag. Bandalögin þrjú eru það sem á íslensku er nú kallað Evrópubandalagið en árið 1978 ályktaði þing EB að bandalögin þrjú skyldu nefnd einu nafni sem á ensku er the Europe- an Community og á dönsku De Europœiske Fœllesskaber. Með sérstökum samningi frá 8. apríl 1965 urðu stofnanir EB hinar sömu fyrir bandalögin þrjú. Af þessum þremur samningum er Rómarsáttmálinn víðtækastur. Rómarsáttmálinn Segja má að Rómarsáttmálinn sé eins konar stjórnarskrá ríkjanna sem að honum standa. Með sáttmálanum var stofnað evrópskt efnahagsbandalag, eins og segir í fyrstu grein hans, en grundvöllur þess er tollabandalag sem tekur til allra vöruviðskipta, eins og segir í 9. grein sáttmálans. Markmið bandalagsins var að stofna sameiginlegan markað og samræma í áföngum efnahagsstefnu aðildarríkjanna og stuðla að samræmdri þróun í efnahags- málum innan bandalagsins, stöðugum og jöfnum hagvexti, auknum stöðug- leika og ört batnandi lífskjörum svo og að styrkja sambandið milli ríkja þeirra sem bandalagið sameinar, eins og segir í 2. grein Rómarsáttmálans. Samningurinn tók til flestra þátta í viðskipta- og þjóðlífi ríkjanna nema menningar- og skólamála. Þau mál áttu að vera sérmál hvers lands. Með Hvítbók EB frá því í júní 1985 (White Paper from the Commission to the European Council) er svo gert ráð fyrir að löndin geri með sér samninga um menningarmál og skólamál þannig að nú nær Rómarsáttmálinn með viðaukum sínum til allra þátta þjóðlífsins. Gildir samningurinn ótímabund- ið, eins og segir í 240. grein, og verður ekki sagt upp nema samþykki allra annarra aðildarríkja liggi fyrir. Hinn 1. janúar 1973 gerðust þrjú ríki aðiljar að Rómarsáttmálanum, Bret- land, Danmörk og írland. Grikicland gerðist aðili að sáttmálanum 1981 og árið 1986 fengu Portúgal og Spánn aðild eftir miklar umræður. Nú eru að- ildarríkin því 12 talsins og mannfjöldi í ríkjum bandalagsins um 325 millj- ónir en ríkin voru í upphafi 6 með um 200 milljónir íbúa. Aðild að EB Öll ríki Evrópu geta sótt um fulla aðild að EB. Fjallar ráð EB um umsókn- ir og verður samþykki að vera samhljóða eftir að framkvæmdastjórnin hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.