Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1993, Page 93

Andvari - 01.01.1993, Page 93
andvari MANNLÝSINGAR OG MUNNMÆLI 91 svo að fróðleiksfúsir menn hafa væntanlega getað rifjað upp ýmislegt sér til glöggvunar og leiðrétt annað sem þá hafði rangminnt. Auðvitað hafa mannlýsingar átt það til að verða áþekkar þegar sagnir voru skyldar að efni. Líkt fór þegar hlutverk manna í sögnum reyndust lík, en þar skipti staða manna í þjóðfélaginu oftast meginmáli. En úr þessum ágöllum hafa höfundarnir væntanlega reynt að bæta eftir því sem skarpskyggni þeirra á samtíðarmennina entist til þegar farið var að setja saman íslendingasögur eftir að þjóðveldið riðaði til falls á 13. öld. II Því hefur verið haldið fram að íslendingasögur séu arftaki hetjukvæða Eddu en margt er í hvorumtveggja um upplausn ættaskipulagsins. Með samanburði við hinn forna kveðskap sést greinilega hversu þeim Sigurði Fáfnisbana, Gunnari á Hlíðarenda og Kjartani Ólafssyni svipar saman. All- ir eru þeir fríðir sýnum, bjartir yfirlitum, miklir menn og sterkir, íþrótta- menn miklir og vopnfimir. Þeir eru einnig líkir að skaplyndi, gæfir hvers- dagslega, og heldur hrekklausir. Þó að örlög þremenninganna séu að ýmsu iík, því að konur verða þeim öllum að bana þótt með ólíkum hætti sé, eru þetta ekki neinar hetjur án ámælis en jafnan óttalausar. Sigurður lét til þess leiðast að blekkja Brynhildi Buðladóttur, ástkonu sína, svo að hún gengi að eiga Gunnar Gjúkason, Gunnar á Hlíðarenda neytti vopnfimi og aldurs- munar til að niðurlægja Hrút, andstæðing sinn, þótt raunar væri það til að knýja hann til að fara að lögum, Kjartan Ólafsson fór utan að óvilja hjal- konu sinnar, Guðrúnar Ósvífursdóttur, og bætti meira að segja gráu ofan í svart með því að neita henni um að slást í förina. Eftir heimkomuna beitti hann svo ofríki til að láta rifta landakaupum þeirra hjóna, Bolla og Guð- rúnar. En sumum hetjum íslendingasagna var búinn öllu ósögulegri dauð- dagi en Gunnari á Hlíðarenda og Kjartani. Víga-Glúmur neyddist til að láta undan síga fyrir óvinum sínum og sætta sig við nokkurn valdamissi; bæði hann og skáldið Egill Skallagrímsson biðu svo endanlega lægri hlut fyrir Elli kerlingu, hrumir og blindir; hafa höfundar stuðst hér við sagnir úr héruðum beggja kappanna ásamt minnisstæðum skáldskap Egils. Eins og ævintýrahetjurnar áttu ýmsar hetjur íslendingasagna ráðagóða vini sér til halds og trausts. En þar skildi á milli að í ævintýraheiminum voru það helst yfirnáttúrulegar vættir sem hjálpuðu nauðstöddum söguhetj- um þegar í harðbakkann sló, en í hinum forníslenska veruleika studdu hetj- urnar hinir mestu lagamenn; var víst ekki öðrum hent að ráða mönnum heilt í hinum formföstu málaferlum þjóðveldistímans. Oft dugði íslensku hetjunum samt varla að hlíta öllum hollráðum sem þeim voru gefin, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.