Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1993, Page 104

Andvari - 01.01.1993, Page 104
102 ANDRÉS BJÖRNSSON ANDVARI sást á honum í forsetastólnum, og Tryggvi Gunnarsson sagði mér, að hann hefði talað við Grím Thomsen um það, að deyfðin á Jóni Sigurðssyni mundi koma af því, að forseti væri skuldugur. „Á, er hann skuldugur?“ sagði Grímur Thomsen, og upp úr því kom tillagan um að kaupa bækur hans og handritasafn eftir hans dag fyrir 25.000 krónur, og það urðu lög.“ Meðal annars sem Indriði segir frá Grími Thomsen eru samskipti hans við landshöfðingjahjónin, Elinborgu Pétursdóttur, biskups og Berg Thor- berg. Frú Elinborg var vel menntuð kona og listhneigð. Hún hafði sérstakt dálæti á Gesti Pálssyni, sem var heimilisvinur þeirra hjóna. Sýndi hún Gesti mikla tillitssemi og mat verk hans mikils. Hún var einnig mjög hrifin af kvæðum Gríms Thomsens. En snurða virðist hafa hlaupið á þráðinn milli þeirra Gríms og Elinborgar. Indriði Einarsson segir svo í ævisögu sinni (Séð og lifað, bls. 236); „Eitt af þingmálum þeirra daga var að setja út á og helst að afnema mat- arkrónurnar (risnufé), sem Arnljótur (Ólafsson), kallaði. Nú, þegar Thor- berg var orðinn landshöfðingi, þá féll Arnljótur nokkuð frá í málinu, en Grímur Thomsen tók það upp sér til ágætis. Matarkrónurnar voru veittar konungsfulltrúa af stjórninni til að halda þingveislur og voru 2000 krónur þingárið. Thorberg mun ekki hafa viljað láta þessar krónur ganga undan landshöfðingjadæminu og fór því með landshöfðingjafrúnni suður til Bessastaða. Grímur tók hið besta móti þeim og með mikilli rausn, sem honum var títt. Pá komust matarkrónurnar í tal, sem eiginlega voru aðaltil- gangurinn með heimsókninni. Frú Elinborg studdi málaleitun mannsins síns með kvenlegri festu og prúðmennsku. Hún var gamall aðdáandi að ljóðum Gríms, og það mun hann vel hafa vitað. Pað sem hjónin fengu fram, var að Grímur lofaði frú Elinborgu með handabandi að koma í þing- veislu næsta sumar til þeirra hjóna. En á því hafði Thorberg mest orð við mig á eftir, að hann hefði samt svikist um að koma, þó hann hefði lofað frú Elinborgu því með handabandi. Frú Thorberg var þetta óvænt framferði, og mér er nær að halda að hún hafi haldið færri skáldmessudaga Gríms á eftir, en um brigðmælgina mun hún fátt hafa talað.“ Með vissum hætti virðist Elinborg Pétursdóttir hafa átt þátt í að brúa bil í bókmenntastefnu sem ætla mátti að yrði milli skáldanna tveggja Gríms Thomsens og Gests Pálssonar að því leyti sem þeir ekki gerðu það sjálfir. ★ Georg Brandes varð til þess að flytja frönsku raunsæisstefnuna til Norður- landa og þó einkum kenningar Hyppolites Taines og kynna þær Norður- landahöfundum, þar á meðal íslendingum, og um Taine skrifaði Brandes doktorsritgerð sína. Georg Brandes var 22 árum yngri en Grímur Thomsen, fæddur 1842. Prátt fyrir þennan mikla aldursmun átti fundum þeirra Gríms og Brandesar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.