Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1993, Page 106

Andvari - 01.01.1993, Page 106
104 ANDRÉS BJÖRNSSON ANDVARI skrifar Vilhelm Andersen dálítinn kafla um Grím Thomsen, bókmennta- lega stöðu hans og stefnu. Andersen hefur greinilega kynnt sér helstu rit bókmenntalegs efnis sem eftir Grím liggja á dönsku og jafnvel íslensk ljóð hans og ritar af skynsemi og skarpskyggni um áhrif þau sem hann varð fyrir af heimspekilegum og fagurfræðilegum hræringum samtímans. Andersen minnist á háskólarit Gríms um nýfranska skáldskapinn og Byron lávarð, og bendir á að í báðum þessum ritum blandist áhrif frá Heg- el og Sainte-Beuve. Hann segir að hið „sérkennilega“, sem dr. Grímur leit- aði sífellt að, sé meginreglan í vel völdum þýðingum hans á dönsku í Ud- valgte Sagastykker I og II (1846 og 1854), - sama máli segir hann gegni um íslensk ljóðmæli Gríms (1880 og 1895). - „Af sömu ástæðu unni hann H.C. Andersen sem taldi ritdóm Gríms í Dansk Maanedsskrift (1855) fyrstu full- komnu viðurkenninguna á heimaslóð.“ - Enn segir Vilhelm Andersen: „Með hliðsjón af Oehlenschláger hefur hann (Grímur) ennfremur gert skýrar athuganir á séríslenskum einkennum á norrænum vettvangi.“ Nefnir Andersen í grein sinni helstu ritin sem Grímur skrifaði um sér- kenni íslenskra bókmennta (1846 og 1857) og telur að bæði Ibsen og Björn- son hafi orðið fyrir áhrifum frá þeim og nefnir til dæmis ritverk þeirra: Hermennina á Hálogalandi eftir Ibsen og Halte Hulda eftir Björnson, sem hann telur gerð eftir forskrift Gríms um fornnorrænt hugarfar eins og hann hafði skýrt það í ritgerðum sínum. Þetta hugarfar og trúarlega forsendu þess, trúna á mátt sinn og megin, telur Grímur að sjálfum Hegel hafi sést yfir og einnig skáldskapinn sem því tengist. Grímur segir: „Sagnastíllinn lýsir sér fremst í einstökum leiftrum tjáningarinnar og einkenni sögunnar í þeirri kyrrleiksástríðu sem „sýgur“ inn í sig heiftina, svo að hún orki á innri aflstöðvar ákvörðunarinnar.“ Andersen bendir á að Grímur muni í starfi sínu erlendis hafa hagað sér samkvæmt þessari lífsskoðun. „Hann var barn síns tíma“ (moderne Islænding). Grímur segir: „Magnþrungnar uppsprettur andans verður að nota í sama hófi og sjálfa náttúruna, og lúti menn of djúpt í bikar minninganna, drekka þeir sér óminni líðandi stundar.“ Greinar þær, sem Grímur Thomsen birti um skandinavísku skáldin Andreas Munch, J.L. Runeberg, H.C. Andersen og verk þeirra á sjötta ára- tug 19. aldar munu bera nokkur merki franskra áhrifa og það sama á lík- lega við um fleiri ritsmíðar Gríms frá þessu tímaskeiði, til að mynda grein um Tíberíus keisara og Filippus II. Spánarkonung. Greinin birtist fyrst í tímariti A.F. Kriegers, Tilskueren, sem íslendingar nefndu Skoðarann, síð- an var hún sérprentuð og þýdd á sænsku. Greinin minnir á Sainte Beuve og er sögulegur samanburður á þessum tveimur einræðisherrum. í Tilskueren skrifaði Grímur annars um Evrópustjórnmál samtíðarinnar. ★ Hér hefur nokkuð verið drepið á tengsl Gríms við erlendar bókmennta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.