Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Síða 120

Andvari - 01.01.1993, Síða 120
118 ÚLFAR BRAGASON ANDVARI sjálfslýsingu að hann hafi ekki látið aðra ganga á sér, trúi ekki á óskeikul- leika kennisetninga og hafi haft vit fyrir sér sjálfur. Þegar Stephan lítur um öxl sjötugur leggur hann megináherslu á að hlut- skipti sitt hafi verið sjálfvalið, hann hafi tekið ábyrgð á sjálfum sér, verið höfundur ævi sinnar. En það einkennir einmitt ritferil hans að hann gerir kröfu til frelsis einstaklingsins og þorir að axla ábyrgð þess. Þörf hans til að skrifa og viljinn til að taka þátt í menningarumræðu sinnar tíðar varð til þess að hann notaði andvökustundirnar til ritstarfa. Stephan var homo duplex, bóndi og rithöfundur. Þessi störf kepptust um tíma hans. Það var þó ekki togstreita milli kvaðar og köllunar, hvorttveggja var honum nauð- syn. í ræðu fyrir minni íslands, sem áður var vikið að, telur Stephan besta fólkið vera einstaklinga sem „verja ævinni ekki einungis sér til uppeldis og fjár, heldur til að bæta úr framtíðinni, þó það sé ekki nema að fá tvö strá til að spretta, þar sem aðeins eitt þreifst áður [IV: 177-78]“. Þeir menn komist næst því að verða ódauðlegir sem er minnst fyrir að hafa unnið til framtíð- arheilla. Af Drögum til ævisögu má merkja að hann sjálfur vilji hafa unnið í þeim anda og borið menningu íslendinga og manntaki gott vitni. V Stephan G. Stephansson brást fljótt við þegar Baldur Sveinsson vildi skrifa um hann og veitti honum þá og síðar ýmsar upplýsingar um sig. Það kemur auk þess fram í bréfum sem þeim fóru á milli að honum var annt um að varðveita öll skrif sín og allt yrði gefið út sem eftir hann lægi. Þess vegna vildi hann taka af öll tvímæli um hver hefði útgáfurétt verka sinna að hon- um látnum (IV: 391-92). Drög til ævisögu bera því án efa vitni um það hvernig Stephan óskaði að sín yrði minnst. Sama má segja um viðbæturnar Úr „Skólasögunni“ og Afsökun, sem hann sendi Baldri síðar. Ritun þeirra er hvorttveggja, atburður í lífi Stephans og niðurstöður hans um ævi sína (sjá Gusdorf 43). Stephani er ljóst að ævi hans og ritferli er að ljúka eins og sést m. a. af því að hugur hans dvelur við hvernig búið verði um gröf sína (IV: 390, 395- 96): ævi sem byrjaði norður í Skagafirði 3. okt. 1853, ritferli sem hófst með birtingu á kvæðinu Kveðju (til íslands) í Norðanfara 9. ág. 1873 og náði þroska vegna fjarlægðarinnar frá íslandi. Ævi hans lýsti óbilandi þraut- seigju við að fá tvö strá til að spretta þar sem aðeins eitt þreifst áður. Rit- ferillinn einkenndist af iðni hans við að svara kalli, láta atburð leiða af at- burði, orð vaxa af orði, texta af texta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.