Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 50
48
SVERRIR JAKOBSSON
ANDVARl
21 Morkinskinna (Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur, 53), útg. Finnur Jónsson,
Kaupmannahöfn, 1932, bls. 409-10.
22 Að mati Halvard Magerpy var algengt að stýrimenn gistu hjá höfðingjum en hásetar á
öðrum bæjum í grenndinni. Halvard Magerpy, Soga om austmenn. Nordmenn som siglde til
Island og Gr0nland i mellomalderen (Vid.-Akad. Skr. II. Hist.-Filos. Kl. Ny Serie No 19),
Oslo, 1993, bls. 44. Þetta getur staðist, ef eitthvað er að marka vitnisburð íslendingasagna.
Sbr. Ljósvetninga saga, Reykdœla saga ok Víga-Skútu (Islenzk fornrit, X), útg. Bjöm Sig-
fússon, Reykjavík, 1940, bls. 21-23, Flateyjarbók, útg. Guðbrandur Vigfússon og C. R.
Unger, 3 bindi (Christiania, 1860-1868), I, bls. 250, Kjalnesinga saga (íslenzkfornrit, XIV),
útg. Jóhannes Halldórsson, Reykjavík, 1959, bls. 270, Borgfirðinga SQgur, bls. 52.
23 Sturlunga saga, I, bls. 311. Sbr. Biskupa sögur, útg. Jón Sigurðsson og Guðbrandur Vigfús-
son, 2 bindi (Kaupmannahöfn, 1858-1878), I, bls. 546. Heitir hvortveggja Bárður, sem er
algengt nafn á stýrimönnum í Islendingasögum. Um nöfn Austmanna að öðm leyti, sjá Guð-
rún Kvaran, „Nöfn ’austmanna‘ í Islendingasögum", Sagnaþing helgað Jónasi Kristjáns-
syni sjötugum 10. apríl 1994, Reykjavík, 1994, bls. 269-76.
24 Eyrbyggja saga, Grœnlendinga SQgur (Islenzk fornrit, IV), útg. Einar Ol. Sveinsson og
Matthías Þórðarson (Reykjavík, 1935), bls. 104.
25Laxdœla saga (Islenzk fornrit, V), útg. Einar 01. Sveinsson (Reykjavík, 1934), bls. 53.
26 Bjöm Þorsteinsson, „Þættir úr verzlunarsögu. Nokkur atriði úr norskri verzlunarsögu fyrir
1350“ Saga, IV (1964), 3-52 (bls. 28), Helgi Þorláksson, Vaðmál og verðlag, bls. 63-67.
21 Borgfirðinga SQgur, bls. 113.
28 Sturlunga saga, I, bls. 161.
29Morkinskinna, bls. 180. Sbr. Borgfirðinga SQgur, bls. 113, Ljósvetninga saga, Reykdœla
saga ok Víga-Skútu, bls. 125-26, Austfirðinga SQgur (Islenzk fornrit, XI), útg. Jón Jóhann-
esson (Reykjavík, 1950), bls. 175, Kjalnesinga saga, bls. 270. Af Laurentius sögu má sjá að
þetta hefur enn skipt máli við lok 13. aldar, sbr. Biskupa sögur, III (íslenzk fornrit, XVII),
útg. Guðrún Asa Grímsdóttir, Reykjavík, 1998, bls. 234-36. Vanmáttug reiði Ósvífurs hins
spaka við Auðun festargarm þegar hann neitar að taka við sonum hans sýnir vald stýrimanna
að þessu leyti, sbr. Laxdœla saga, bls. 158-59.
30 Vestfirðinga SQgur (Islenzk fornrit, VI), útg. Björn K. Þórólfsson og Guðni Jónsson (Reykja-
vík, 1943), bls. 168, Vatnsdœla saga, Hallfreðar saga, Kormáks saga (Islenzkfornrit, VIII),
útg. Einar Ól. Sveinsson (Reykjavík, 1939), bls. 113, Sögur Magnúsar konúngs góða, Har-
alds konúngs harðráða ok sona hans (Fornmanna sögur, VI), útg. Þorgeir Guðmundsson og
Rasmus Christian Rask, Kaupmannahöfn, 1831, bls. 107-9.
31 Sbr. Borgfirðinga SQgur, bls. 68-69, Laxdœla saga, bls. 52, Flateyjarbók, III, bls. 416,
Brennu-Njáls saga, bls. 75, 83, Harðar saga (Islenzkfornrit, XIII), útg. Þórhallur Vilmund-
arson og Bjarni Vilhjálmsson (Reykjavík, 1991), bls. 37, Kjalnesinga saga, bls. 363-65.
Þetta fær stuðning úr samtímaheimildum, sbr. Biskupa sögur, III, bls. 236-38.
32 Sturlun^a saga, I, bls. 118-22, 269. Helgi Þorláksson telur að þeir hafi átt eiginlega skildi
meðan Islendingar áttu yfirleitt aðeins smáskildi, s.k. buklara. Einnig hafi Austmenn verið
fimari við að nota handboga, enda þótt þeir væru misbaráttuglaðir með þá, „Kaupmenn í
þjónustu konungs", bls. 8, nmgr. Aðrir útlendingar færðu með sér aðra tækni. Suðurmaður
einn í herliði Bagla í Noregi gat gert möngu (valslöngu) og þótti slík nýjung að talað er um
„mönguhaustið“ 1204. Eirspennill - AM 47 fol -. Nóregs konunga SQgur, Magnús góði -
Hákon gamli, útg. Finnur Jónsson, Kristiania, 1916, bls. 444. Sbr. Sturlunga, I, bls. 267.
33 Egils saga Skalla-Grímssonar (íslenzk fornrit, II), útg. Sigurður Nordal (Reykjavík, 1933),
bls. 290, Eyrbyggja saga, Grœnlendinga SQgur, bls. 125,Vatnsdœla saga, bls. 73, Eyfirð-
inga sQgur (íslenzkfornrit, IX), útg. Jónas Kristjánsson, Reykjavík, 1956, bls. 189-90.
34 Eyrbyggja saga, Grœnlendinga SQgur, bls. 127.