Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 82
80 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI kemur fram að umsækjendum var gert að halda tvo fyrirlestra sem einskon- ar próf. Gísli flutti sína á dönsku. Sá fyrri „om den Fomnordiska poesiens och skaldesprákets ursprung og vásende" var sjálfvalið efni. Heimspeki- deildin valdi hinsvegar 14.-22. erindi Rígsþulu sem efni í fyrirlestur, þar sem stuðst var við útgáfu Möbiusar. Lysander hrósaði Gísla fyrir hvað létt hann ætti með að tala, en vegna þess hætti honum til útúrdúra frá aðalefninu. Sakir mælsku og þekkingar eigi Gísli hægt með að ná athygli áheyrenda og hrífa þá. Lysander vitnaði til orða Kon- ráðs Gíslasonar um þekkingu Gísla á fombókmenntunum jafnt og bókmennt- um síðari tíma. Carl Sáve og Jón Sigurðsson, „fpretrádsvis framhálla Hr. Brynjulfssens vidtstráckta och grundliga bekantskap med Islandska litterat- uren frán áldsta indtil nyaste tider.“ Þá hafi Gísli staðgóða þekkingu á nor- rænni fomleifafræði og goðafræði og yfirleitt öllu sem varðar norræna menn- ingarsögu. Hins vegar taldi Lysander að vankunnátta Gísla í sænsku væri áberandi. Með tilliti til hæfni Gísla að verða prófessor taldi Lysander honum til tekna að hann væri Islendingur og hefði brennandi áhuga á íslenskum fræð- um og norrænni menningu svo að hér væri einstakt tækifæri að fá slrkan mann að háskólanum. Hann myndi leggja sig fram við að ná tökum á sænskri tungu en það tæki sinn tíma. I fyrirlestrum Gísla „synes mig dock philolog- iens rent sprákliga sida vara, sá vál i hans skrifter som i hans förelásninger, jamnförelsevis klent representerad“, segir Lysander í greinargerð sinni. Niðurstaða Lysanders varð samt sú að Gísli hefði sýnt hæfni sína sem vís- indamaður og lögum samkvæmt sé konungi heimilt að velja erlenda menn „af utmárkt fortjánst“ og telji hann Gísla hæfan. Carl Wilhelm Linder prófessor skilaði rækilegri greinargerð, en niðurstaða hans var andstæð Lysanders. Linder lagði mikla áherslu á að Gísli væri ekki innfæddur Svíi og hefði ekki sænsku á valdi sínu. Hann var heldur ekki sann- færður um að Gísli hefði svo mikla hæfni „utmárkt skicklig“ til að gegna embættinu eins og það væri skilgreint að rétt væri að ganga fram hjá hinum umsækjendunum (Fil. Fak. Prot. 1864—1865. A 1A:37). Emanuel M. Olde prófessor lét svo ummælt í umsögn sinni að hann væri samdóma Lysander um hæfni Wiséns og Vidmarks. Þegar að Gísla Brynj- úlfssyni kæmi væri ekki eins auðvelt að „uttala ett bestámdt och obetingedt omdöme.“ Ef einungis væri að ræða um kennarastól „i det fornnordiska sprá- ket“, væri enginn umsækjandanna hæfari en Gísli (tilv.hdr.). Theodor Wisén hlaut stöðuna. Hann hafði numið fornmálin og varð dós- ent í grísku við háskólann í Lundi 1862. Fljótlega söðlaði hann þó um og tók að leggja stund á norræn fræði. Sama ár og hann varð prófessor í norrænum málum kom „Om ordfogningen i den áldre Eddan“ út. Carmina Norcena komu út nokkrum árum síðar. Hann helgaði líf sitt rannsóknum á norrænu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.