Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 84
82 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI Eg held að stjóm íslands hafi aldrei verið í lakara lagi en nú; og eg álít stjómina skylda, að veita okkur fé til nytsamra fyrirtækja, ef hún nú ekki veitir okkur stjórnarbótina eður dregur það. Drífið þér nú upp á kennaraembættið og lagaskólann. Eg hefi beðið Einar Bjarnas[on] að senda yður allt það, sem útkomið er af Alþingistíðindunum og lofaði hann mér því; en atkvæðaskrána í stjómarbótarmálinu hefi eg ekki, og get ekki útvegað hjá neinum (tilv. hdr.). Jón Pétursson var í broddi fylkingar í baráttunni fyrir þessum málum á alþingi. Hinn 15. desember 1868 vék hann enn að þeim í bréfi til Gísla með þessum orðum: Það er slæmt að menn hér ekki skuli geta fengið upp lagaskólann, sem menn þó hafa konungs heiti um, og þó er hér búið að stofnsetja bæði prestaskóla og læknaskóla. Og ekki fá menn heldur kennaraembættið í íslensku og norðurlandafræðum hér stofnsett; þetta er þjóðin samt fús að bera hvorttveggja (tilv. hdr.). Það fór eins og konungsfulltrúann Þórð Jónasson grunaði. Danska stjórnin sá sér ekki fært að verða við bænarskránni frá alþingi 1867 um stofnun kenn- araembættisins, þar sem fé vantaði til að standa straum af kostnaðinum. Þetta kemur fram í uppástungu Jóns Péturssonar 10. ágúst 1869. Hún var sett í nefnd á þinginu eftir nokkrar umræður. Grímur Thomsen hafði sitthvað við tillöguna að athuga, og spurði t. a. m. hvort staðan yrði ekki bundin við neina sérstaka stofnun. Hann sagði: „Eg skil ekki, að stjórnin fari að veita fé til þess, að stofna kennaraembætti út af fyrir sig, án þess það standi í sambandi við neina stofnun, t. a. m. lærða skólann, því við bamaskólann býst eg ekki við hann eigi að vera. En eg held, að vér höfum mann hérna við latínuskól- ann, sem væri fær um að tama. Vér þekkjum allir kennarann í íslenzku við lærða skólann, sem er svo fjölhæfur maður. Eg er viss um, að honum mundi ekki þykja sér of vaxið, að takast þetta á hendur“. Málinu lauk svo að sam- þykkt var einróma að skipa nefnd í málinu og í hana voru kjömir: Jón Pét- ursson með 22 atkv., Pétur Pétursson með 11 og Grímur Thomsen með 10 atkv. (Alþt. 1869 I, 181-85). Fátt er vitað um störf þessarar nefndar nema bænarskrá var samin, dagsett 27. ágúst 1869 og undirrituð af Jóni Péturssyni og Jóni Sigurðssyni. í þetta skipti var talað um að fyrirlestrar yrðu haldnir í Reykjavík „yfir sögu Islands og fomfræði Norðurlanda". Þingið áliti „bezt fallið, að stjóm yðar hátignar ráðgaðist um það við umsjónarmenn hinna vísindalegu stofnana hér á landi, hvemig kennslunni skyldi fyrir koma“. Þingið gæti ekki og hefði ekki vald til þess að standa straum af kostnaðinum og fulltreystir því, „að þjóð sú, er stendur í nánasta sambandi við oss, og sem á forfeðrum vorum að þakka þekkingu á fornsögu sinni, muni fús á, að veita oss nauðsynlegan styrk til þessa, sem eigi getur orðið mikill, en kæmi sér mjög vel meðal þjóðar vorrar“ (Alþt. 1869 II, 243-44).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.